Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Frumvörp samgönguráđherra á nýliđnu haustţingi

7. janúar 2003

Fern lög voru samţykkt á nýafstöđnu haustţingi (128. löggjafarţing), en ţau eru eftirfarandi:

 

 1. Vitamál. Lögum um vitamál var breytt í ţeim tilgangi ađ hćkka vitagjald í samrćmi viđ verđlagsbreytingar frá ţví ađ upphćđ gjaldsins var sett í lög í áriđ 1999 međ lögum um vitamál, nr. 132/1999. Frá og međ 12. desember síđastliđnum varđ vitagjald kr. 78,20 kr. á hvert brúttótonn, sem er 14% hćkkun og lágmarksgjald hćkkađi í 3.500 kr. Í lögunum er auk ţess kveđiđ á um ađ Siglingastofnun Íslands veiti umsögn, og ţegar viđ á samţykki, fyrir legu og merkingu sćstrengja, neđansjávarleiđslna og hvers kyns fljótandi mannvirkja á sjó.
 2. Póstţjónusta. Lögum um póstţjónustu nr 19/2002 var breytt á ţann veg ađ íslenska ríkiđ hefur frá 1. janúar 2003 til 1. janúar 2006 einkarétt á póstţjónustu vegna póstsendinga bréfa, sem eru allt ađ 100 g í stađ 250 g, og frá og međ 1. janúar 2006 einkarétt á póstţjónustu vegna póstsendinga bréfa sem eru 50 g. Jafnframt eru í frumvarpinu sett inn nokkur atriđi sem skerpa á réttindum viđskiptavina póstrekenda.

 

Skipamćlingar. Tilgangur međ breytingu laga um skipamćlingar var ađ samrćma gjaldskrárákvćđi í lögum sem kveđa á um siglingar og gjaldtöku Siglingastofnunar Íslands. Miđađ er ađ ţví ađ gjaldtakan standi undir beinum kostnađi viđ veitta ţjónustu. Einnig er lagt til ađ gjald fyrir mćlingu skipa skuli miđast viđ brúttótonn en ekki brúttórúmlestir. Lögin tóku gildi 12. desember 2002, en ţá féllu jafnframt lög úr gildi um skipamćlingar, nr. 50 frá 12. maí 1970.

 1. Ferđamálasjóđur lagđur niđur. Ferđamálasjóđur var lagđur niđur 1. janúar 2003 í ţáverandi mynd. Frá ţeim degi voru eignir og skuldir sjóđsins yfirteknar af ríkissjóđi og umbođ stjórnar Ferđamálasjóđs fellt niđur. Stuđningur viđ verkefni á sviđi ferđaţjónustu verđur áfram veittur í formi samstarfs Ferđamálaráđs og Byggđastofnunar. Verkefnin verđa annars vegar fjármögnuđ međ styrkjum af hálfu ferđamálayfirvalda og hins vegar međ lánum frá Byggđastofnun. Jafnframt verđa ađrar lánastofnanir hvattar til ađ sinna ţessari vaxandi atvinnugrein betur en nú er.

 

Til ađ skođa nánar mál samgönguráđherra á Alţingi, er hćgt ađ fara á heimasíđu Alţingis.

 

Frumvörp sem lögđ voru fram á Alţingi af hálfu samgönguráđherra, á nýliđnu haustţingi voru eftirfarandi:

 

 1. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skráningu skipa
 2. Frumvarp til laga um skipamćlingar
 3. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um póstţjónustu
 4. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vitamál
 5. Frumvarp til laga um eftirlit međ skipum
 6. Frumvarp til laga um vaktstöđ siglinga
 7. Frumvarp til laga um breytingu á lagaákvćđum varđandi vinnutíma sjómanna
 8. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skipulag ferđamála
 9. Tillaga til ţingsályktunar um samgönguáćtlun fyrir árin 2003-2014

 

 

 

jhg/jfg
 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér