Sturla Bvarsson
sturla@sturla.is

Alingi
563 0500

Greinar:

Minningargrein um rna Helgason Stykkishlmi

11. mars 2008

Birtist Morgunblainu 8. mars 2008 

 

rni Helgason naut eirrar gfu a halda andlegum styrk og gri heilsu allt til hins sasta er hann andaist hrri elli.

Hlminum tti hann  sna lngu og farslu stafsvi og stofnai heimili me sinni gu eiginkonu Ingibjrgu. rni hafi  vtk hrif  samflaginu og  var kjrinn heiursborgari Stykksihlms. Fyrstu kynni mn  af rna var egar g var  sj ra gamall og hann kom a Mvahl samt sslumanninum. gst afi minn, landpsturinn, tlai a fylgja ssluskrifaranum gangandi  fyrir Blandshfa sem var erfiur farartlmi. Ssluskrifarinn, sem stundum var settur sslumaur, tti erindi nafni embttisins inn Eyrarsveit.  rni var mr strax minnisstur bi vegna hispurslausrar framgngu og sakir ess hversu vel hann var klddur og me kluhattinn sinn sem hann bar jafnan. rni var srlega vingjarnlegur vi ungan drenginn, spaugsamur, spurull um menn og mlefni  og fundvs umruefni . Sar tti g eftir a kynnast honum  betur egar vi urum sveitungar og  ttum  nrri  daglega samskipti. Eftir a vi Hallgerur fluttum Hlminn lei ekki lngu ar til rni kom   heimskn eim tilgangi a kanna astur okkar. Hann taldi stu til ess a hla a  unga flkinu  og hann vildi vera viss um a ekkert amai a hj essum nju bum. annig var rni. Hann fylgdist me llum og vildi vera a lii. Og heimsknir hans til okkar uru margar og vi gerum r fyrir innliti fr honum um hver jl, ramt og pska . Fjlskyldan ekkti tnana dyrabjllunni egar rni hringdi. Hann rni er kominn!, var sagt og honum fagna innilega. Slk einlg vintta er drmt. rni Helgason var einn eirra sem lt sig ekkert mannlegt vikomandi. Hann tk tt uppbyggingu atvinnulfsins Stykkishlmi me ttku tgerarfyrirtkjum, hann  lagi sitt a mrkum  sem formaur sklanefndar, hann var gslumaur stkunnar sem var metanlegt starf gu skunnar og hann var flugur  stuningsmaur Sjlfstisflokksins. Hann stti Landsflundi flokksins yfir 60 r.  Hann ekkti alla forystumenn flokksins og hikai ekki vi a senda mnnum  lnu, gera athugasemdir ea bja  stuning og liveislu egar miki l vi. a var traustvekjandi a f slk brf.  rni var ekktur fyrir kveskap og  gamanvsnager og ar birtist oft spegill samtarinnar gamasmum en jkvum ntun. egar tekist var samflaginu geri hann grn a llu saman og stulai annig a sttfsi og jkvni. rni var einstaklega tryggur vinum snum. a sndu  heimsknir hans til  sjkra og aldrara. eir voru margir sem nutu velvildar hans en hann hafi ekki htt um essar heimsknir. En ekktastur er rni fyrir strf sn a bindindismlum. Allt starfi stkunni var einstakt og greinar  hans og minningar um skasemi fengis  eru nnast teljandi Morgunblainu.  Allt a starf verur seint akka. A leiar lokum minnumst vi Hallgerur  rna  me akklti og viringu og sendum  fjlskyldu hans samar kvejur.

 

 

 

 

Sturla Bvarsson
 
 
Efni hvers mnaar
2012
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2011
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2010
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2009
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2008
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2007
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2006
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2005
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2004
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2003
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2002
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2001
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2000
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
skrift a frttum:
Smelltu hr