Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Samgönguráđherra skipar nýjan vegamálastjóra

22. janúar 2003

Samgönguráđherra hefur skipađ Jón Rögnvaldsson í embćtti vegamálastjóra frá og međ 1. mars n.k. í stađ Helga Hallgrímssonar, sem lćtur ţá af störfum eftir ađ hafa gegnt embćttinu frá árinu 1992. Jón var valinn úr hópi sex umsćkjenda.

Jón Rögnvaldsson lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1959, og prófi í byggingarverkfrćđi međ vega- og brúargerđ sem sérgrein frá Tćkniháskólanum í Stuttgart áriđ 1964.

 

Jón hóf störf hjá Vegagerđinni ađ námi loknu. Hann var umdćmisverkfrćđingur á Vesturlandi til ársins 1969, deildarverkfrćđingur viđ veghönnun til 1976, yfirverkfrćđingur áćtlanadeildar til 1992, forstöđumađur tćknisviđs til 1995 og loks hefur hann gegnt stöđu ađstođarvegamálastjóra frá árinu 1995.

 

Sturla Böđvarsson og Jón Rögnvaldsson, nýskipađur vegamálastjóri
jhg
 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér