Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Framhaldsskólamál á Snćfellsnesi:

Mikilvćgum áfanga náđ

6. febrúar 2003

Mikilvćgum áfanga er loks náđ í framhaldsskólamálum Snćfellinga. Samkomulag hefur tekist um stofnun framhaldsskóla í Grundarfirđi, sbr. fréttatilkynningu menntamálaráđuneytisins sem send var út nú í morgun og fer hér á eftir í heild sinni.

Samkomulag hefur tekist milli menntamálaráđherra og fulltrúa sveitarfélaga á Snćfellsnesi um ađ hafinn verđi undirbúningur ađ stofnun framhaldsskóla á norđanverđu Snćfellsnesi. Gert er ráđ fyrir ađ skólinn verđi stađsettur í Grundarfirđi. Lögđ verđur áhersla á ađ ţessi nýi framhaldsskóli verđi leiđandi í notkun upplýsingatćkni og nýti sér m.a. kosti dreifnáms. Sérstađa hans verđi ađ námiđ fari fram bćđi stađbundiđ og í fjarnámi.

 

Gert er ráđ fyrir ađ skólinn verđi í leiguhúsnćđi til ađ byrja međ. Stefnt er ţví ađ starfsemi hans hefjist haustiđ 2004 og ţá ţegar verđi tvö fyrstu ár bóknámsbrauta í bođi. Skólinn taki ţá viđ nýnemum á fyrsta ár og nemendur á öđru ári verđi m.a. ţeir nemendur sem hafa stundađ nám á fyrsta ári í framhaldsdeildum á Snćfellsnesi.

 

Samkomulag ađila felur í sér ađ fljótlega verđi ráđinn starfsmađur til ţess ađ undirbúa stofnun og rekstur skólans. Menntamálaráđherra mun beita sér fyrir ţví ađ fjármagn til reksturs skólans verđi tryggt á fjárlögum ársins 2004.

SB/jfg
 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér