Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Stóraukiđ fjármagn til landkynningar erlendis

7. febrúar 2003

Samgönguráđherra hefur beitt sér fyrir ţví ađ nú er til ráđstöfunar, samkvćmt fjárlögum ársins í ár, meira fjármagn til landkynningar en nokkru sinni fyrr.

Stefnt er ađ ţví ađ verja hátt í hálfum milljarđi króna til landkynningar erlendis á ţessu ári í samvinnu viđ ađila í ferđaţjónustu og hefur jafnmiklum fjármunum aldrei áđur veriđ variđ til markađs- og kynningarmála í íslenskri ferđaţjónustu á einu ári. Markmiđiđ er samrćmt átak til ađ kynna Ísland erlendis međ meiri krafti en nokkru sinni fyrr.

 

Samtals eru 325 milljónir króna til ráđstöfunar af hálfu stjórnvalda og ţar af verđur um 202 milljónum króna variđ sérstaklega til kynningar á Íslandi á fjórum erlendum markađssvćđum, gegn framlagi samstarfsađila. Auglýst hefur veriđ eftir samstarfsađilum til ađ leggja annađ eins fjármagn á móti, ţannig ađ a.m.k. 404 milljónum króna verđi variđ til kynningar á Íslandi á ţessum svćđum, auk ţess fjármagns sem fer til almennrar kynningar Ferđamálaráđs á ţessum svćđum. Ţessu til viđbótar er variđ af hálfu stjórnvalda um 140 milljónum króna til almennra markađsverkefna Ferđamálaráđs og samstarfsverkefnisins Iceland Naturally í Bandaríkjunum.

 

Mörkuđ hefur veriđ stefna um hvar eigi helst ađ kynna Ísland á erlendum vettvangi á ţessu ári og er nú leitađ eftir samstarfsađilum sem jafnframt leggi til fjármagn á móti. Um er ađ rćđa fjögur markađssvćđi, ţ.e. N-Ameríku, Bretlandseyjar, Norđurlöndin og meginland Evrópu. Ćtlar Ferđamálaráđ annars vegar ađ verja 40 milljónum króna, sem skiptast á tvö 20 milljóna króna verkefni, til kynningarmála á hverju ţessara svćđa og hins vegar er hćgt ađ sćkja um fjármagn í nokkur minni verkefni ţar sem lágmarksframlag hvers samstarfsađila er 1 milljón króna.

 

Viđ afgreiđslu umsókna verđur m.a. tekiđ tillit til eftirfarandi ţátta:

 

  • Um verđi ađ rćđa almenn kynningar- og markađsverkefni sem hvetji fólk til Íslandsferđa.
  • Sérstaklega verđur litiđ til verkefna sem styrkja ferđaţjónustu um allt land á heilsársgrunni.
  • Litiđ verđur til útbreiđslu ţeirra fjölmiđla sem áćtlađ er ađ nýta í umrćddri kynningu.
  • Ţeir samstarfsađilar sem Ferđamálaráđ lýsir nú eftir um ákveđin markađs- og kynningarverkefni geta veriđ fyrirtćki, sveitarfélög, einstaklingar eđa samstarfshópar ţeirra. Međ umsóknum skal fylgja útfćrsla á viđkomandi kynningu og fjárhagsáćtlun. Ekki verđur um ađ rćđa styrki vegna verkefna heldur fjármagn til sameiginlegra verkefna međ Ferđamálaráđi Íslands.
  •  
  • Ţá verđur meira fjármagni en nokkru sinni fyrr, 46 milljónum króna, variđ til kynningarátaks innanlands. Nánar verđur kynnt síđar hvernig ţeim fjármunum verđur variđ.

 

 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér