Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Forseti Alţingis minnist látins fyrrverandi alţingismanns

30. maí 2008

Sturla Böđvarsson, forseti Alţingis, minntist Alexanders Stefánssonar, fyrrverandi alţingismanns og ráđherra, í ávarpi á Alţingi í gćr, fimmtudaginn 29. maí 2008. 

 

Minningarorđ forseta Alţingis má lesa í heild sinni hér ađ neđan: 

 

Alexander Stefánsson, fyrrverandi alţingismađur og ráđherra

 

Minningarorđ forseta Alţingis:

 

Alexander Stefánsson, fyrrverandi alţingismađur og ráđherra, andađist í gćr, miđvikudaginn 28. maí. Hann var áttatíu og fimm ára ađ aldri.

 

Alexander Stefánsson fćddist í Ólafsvík 6. október 1922. Foreldrar hans voru hjónin Stefán Sumarliđi Kristjánsson vegaverkstjóri og Svanborg María Jónsdóttir húsmóđir. Auk skyldunáms lauk Alexander Stefánsson hérađsskólaprófi á Laugarvatni áriđ 1940 og samvinnuskólaprófi í Reykjavík áriđ 1943.

 

Ađ námi loknu var Alexander Stefánsson starfsmađur viđ kaupfélagiđ Dagsbrún í Ólafsvík og kaupfélagsstjóri ţar frá 1947. Hann varđ skrifstofustjóri Ólafsvíkurhrepps 1962, oddviti og síđan sveitarstjóri 1966—1978.  Alexander vann mikiđ fyrir Ólafsvíkursöfnuđ og kirkjuna, var söngmađur góđur og formađur sóknarnefndar í áratugi.  

 

Í alţingiskosningunum 1978 var hann kjörinn alţingismađur fyrir Framsóknarflokkinn í Vesturlandskjördćmi og sat á Alţingi til 1991. Á árunum 1972—1974 sat hann ţrisvar á Alţingi sem varaţingmađur, sat á 14 ţingum alls. Hann var fyrsti varaforseti neđri deildar 1979—1983. Er ný ríkisstjórn var mynduđ eftir alţingiskosningarnar 1983 varđ hann félagsmálaráđherra í ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar. Gegndi hann embćtti félagsmálaráđherra fram yfir kosningarnar 1987.

      

Alexander Stefánsson kom víđa viđ í félags- og framfaramálum. Hann var formađur Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi frá stofnun ţeirra 1969 til 1976,  í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga 1974—1982, varaformađur síđustu fjögur árin, í stjórn Hafnasambands sveitarfélaga 1969—1982 og stjórn Innheimtustofnunar sveitarfélaga frá upphafi 1971 til 1982. Í bankaráđi Útvegsbanka Íslands sat hann 1976—1983. Er ţá fátt taliđ af margvíslegum forustustörfum hans í sveitarstjórnarmálum, heilbrigđismálum og fjármálum sveitarfélaga og ríkisins.

      

Alexander Stefánsson kom til Alţingis margreyndur félagsmálamađur eftir áratugastörf í atvinnulífinu og sveitarstjórn í heimahérađi og var vel búinn til starfa á vettvangi ţjóđmála. Hér voru honum falin mikilvćg ábyrgđarstörf. Ţau rćkti hann af kostgćfni og naut virđingar jafnt samherja sem andstćđinga í stjórnmálum, var háttvís en einarđur og fylginn sér í öllu ţví sem hann tók sér fyrir hendur .     

    

Ég biđ háttvirtan ţingheim ađ minnast Alexanders Stefánssonar međ ţví ađ rísa úr sćtum.

 

 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér