Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Vegaframkvćmdir verđa stórauknar á nćstu 18 mánuđum

11. febrúar 2003

Ríkisstjórnin hefur samţykkt ađ láta auka vegaframkvćmdir á nćstu 18 mánuđum og flýta vinnu viđ ţegar ákveđin verkefni til ađ stuđla ađ eflingu atvinnutćkifćra fram til ţess tíma er áhrifa af stóriđjuframkvćmdum fer ađ gćta til fulls. Jafnframt er samţykkt ađ hrinda í framkvćmd áćtlun um menningarhús og auka fé til atvinnuţróunar.

 

I. Settar verđa:

 

a) 1000 milljónir til vegagerđar á höfuđborgarsvćđinu

b) 1000 milljónir til vegagerđar á norđ-austursvćđinu

c)  500 milljónir í Suđurstrandaveg / 200 milljónir í Hellisheiđi

     200 milljónir í Gjábakkaleiđ

d) 1000 milljónir til vegagerđar á Vestfjörđum. 200 milljónir í veg um Ţverárfjall

e) 500 milljónir til gangagerđar undir Almannaskarđ

 

II. Settar verđa 700 milljónir til atvinnuţróunarátaks á vegum Byggđarstofnunar.

 

III. 1000 milljónir verđa veittar til byggingar menningarhúsa á Akureyri og í Vestmannaeyjum enda náist viđhlítandi samningar viđ viđkomandi sveitarfélög.

 

IV. Eftirfarandi vegaframkvćmdum sem ţegar hafa veriđ ákveđnar verđur flýtt:

 

-Skeiđa- og Hrunamannavegur

-Gatnamót viđ Stekkjarbakka og Reykjanesbraut

-Reykjanesbraut í Hafnafirđi

-Kjósarskarđsvegur

-Kolgrafarfjörđur á Snćfellsnesi

-Hólmavíkurvegur um Kálfaneslćk

-Steingrímsfjarđarheiđi, breikkun slitlags

-Strandvegur á Sauđárkróki

-Siglufjarđarvegur um Gránugötu á Siglufirđi

-Brú á Ólafsfjarđarós

-Ađaldalsvegur í Suđur-Ţingeyjarsýslu

-Hafnarvegur á Húsavík

-Hringvegur um Víđidal í Norđur-Múlasýslu

 

Til ađ fjármagna verkefni skv. I. og II. liđ verđa öll bréf ríkisins í Búnađarbanka Íslands og í Landsbanka Íslands seld á markađi svo og bréf í Íslenskum Ađalverktökum. Samtals eru tekjur áćtlađar ađ verđi nálćgt 5 milljarđar króna. Ríkissjóđur mun fjármagna framkvćmdir uns sölutekjur hafa skilađ sér.

 

Liđur III verđur fjármagnađur međ tekjum af ţegar seldum eignum eins og áđur hefur veriđ ákveđiđ.

 

 

jhg
 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér