Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Opinber heimsókn frá Sádi-Arabíu

24. júní 2008

 

Forseti Alţingis, Sturla Böđvarsson, tók í morgun á móti forseta sádí-arabíska ráđgjafarţingsins, dr. Saleh Abdullah bin Himeid, í Alţingishúsinu. Sádí-arabíski ţingforsetinn er staddur  hér á landi ásamt sendinefnd í opinberri heimsókn í bođi forseta Alţingis.

 

Forseti Alţingis og forseti sádí-arabíska ráđgjafarţingsins rćđast viđ

 

Í viđrćđum viđ sádí-arabísku sendinefndina var einkum rćtt um orku- og umhverfismál, en auk ţess kom stjórnmálaástandiđ í Miđ-Austurlöndum til umrćđu. Auk forseta Alţingis tóku ţátt í viđrćđunum alţingismennirnir Ásta Ragnheiđur Jóhannesdóttir 1. varaforseti Alţingis, Arnbjörg Sveinsdóttir formađur ţingflokks sjálfstćđismanna, Ásta Möller formađur Íslandsdeildar Alţjóđaţingmannasambandsins, Valgerđur Sverrisdóttir fyrrverandi utanríkisráđherra og Ögmundur Jónasson formađur ţingflokks Vinstri-grćnna, ásamt Helga Bernódussyni skrifstofustjóra Alţingis.

 

Forseti Alţingis međ sendinefnd frá Sádí-Arabíu

 

Í framhaldi af fundi međ forseta Alţingis átti sendinefndin fund međ iđnađarnefnd Alţingis. Síđar í dag mun sendinefndin eiga fund međ iđnađarráđherra og heimsćkja höfuđstöđvar Íslenskrar erfđagreiningar. Á morgun, ţriđjudag, mun ţingforsetinn og föruneyti hans fara til Ţingvalla, skođa Nesjavelli og fleiri stađi á Suđurlandi. Sendinefndin fer af landi brott á miđvikudagsmorgun.

 

 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér