Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Fundur forseta ţjóđţinga Norđurlanda og Eystrasaltsríkja 26.-28. ágúst

2. september 2008

 

 Sturla Böđvarsson, forseti Alţingis, sótti fund forseta ţjóđţinga Norđurlanda og Eystrasaltsríkja sem haldinn var í Jurmala í Lettlandi dagana 26.-28. ágúst 2008.

 Međ forseta í för voru Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alţingis, og Jörundur Kristjánsson, alţjóđaritari á skrifstofu forseta Alţingis.

Forsetar ţjóđţinga Norđurlanda og Eystrasaltsríkja

 

Fyrri dag fundar rćddu ţingforsetar um nánara samstarf Norđurlandaráđs og Eystrasaltsţingsins og stöđu ţjóđţinganna gagnvart Evrópusambandinu. Kynnti Per Westerberg, forseti sćnska Ríkisdagsins, í ţví samhengi undirbúning Svía fyrir ađ taka viđ forsćti ráđherraráđs ESB. Ţá rćddu forsetar stefnu ESB fyrir Eystrasaltssvćđiđ og stöđu Lissabonsáttmálans.

 

 Á síđasta ári fóru ţingforsetar til Georgíu í ţeim tilgangi ađ hvetja til áframhaldandi lýđrćđisţróunar í landinu, áttu viđrćđur viđ stjórnvöld og stjórnarandstöđu og sendu frá sér yfirlýsingu um ástandiđ í Georgíu og á Kákasussvćđinu. Á fundi ţingforseta í rćddu ţeir um átökin í Georgíu og afleiđingar ţeirra á stjórnmál og öryggismál Kákasussvćđisins. Hörmuđu ţingforsetar átökin og lögđu áherslu á ađ virđa bćri alţjóđlega viđurkennd landamćri og fullveldi Georgíu. Forsetar ţjóđţinganna ítrekuđu ađ virđa bćri ákvćđi friđarsamkomulagsins ţegar í stađ og veita óhindrađan ađgang fyrir mannúđarhjálp og endurbyggingarstarf. Ţá fordćmdu ţingforsetar Norđurlanda og Eystrasaltsríkja ákvörđun Rússa um ađ viđurkenna sjálfstćđi sjálfsstjórnarhérađanna Abkasíu og Suđur-Ossetíu. 

 Síđari fundardag tóku forsetar ţjóđţinga Norđurlanda og Eystrasaltsríkja til umfjöllunar orkumál og loftlagsbreytingar. Kynnti Thor Pedersen, forseti danska ţingsins, loftlagsráđstefnu Sameinuđu ţjóđanna sem haldin verđur í Kaupmannahöfn á nćsta ári, en ţar verđur reynt ađ ná samkomulagi sem leysa mun af hólmi Kyoto samkomulagiđ. Ţá rćddu ţingforsetar sameiginleg verkefni viđ ađ styđja lýđrćđisţróun og nćsta fund, sem haldinn verđur í Noregi á nćsta ári.

 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér