Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Forseti Alţingis í opinberri heimsókn í Rússlandi 17.-22. september

19. september 2008

Sturla Böđvarsson, forseti Alţingis, og Hallgerđur Gunnarsdóttir eiginkona hans eru í opinberri heimsókn í Rússlandi 17.-22. september, í bođi forseta Dúmunnar.

Međ forseta í för eru Ásta R. Jóhannesdóttir, 1. varaforseti Alţingis, Bjarni Benediktsson, formađur utanríkismálanefndar, Katrín Jakobsdóttir, varaformađur Vinstri hreyfingarinnar – grćns frambođs, Guđni Ágústsson, formađur Framsóknarflokksins, og Guđjón Arnar Kristjánsson, formađur Frjálslynda flokksins, auk Helga Bernódussonar skrifstofustjóra Alţingis og Jörundar Kristjánssonar, alţjóđaritara á skrifstofu forseta Alţingis.

Forseti Alţingis og sendinefndin áttu í gćr fund međ Vladimir G. Titov, ađstođarutanríkisráđherra Rússlands.  Á fundinum voru rćdd tvíhliđa viđskipti landanna, m.a. á sviđi orkumála og samstarf í rannsóknum og vísindastarfi.  Ţá var rćtt um átökin í Georgíu og ítrekađi forseti Alţingis afstöđu íslenskra stjórnvalda um ađ virđa beri alţjóđlega viđurkennd landamćri Georgíu og harmađi átökin, einkum mannfall almennra borgara.  Ţá kom forseti Alţingis á framfćri athugasemdum viđ aukiđ yfirflug rússneskra flugvéla á íslensku flugumsjónarsvćđi.

 

 

Ađ loknum fundi međ ráđherra átti forseti Alţingis og sendinefnd ţingmanna fund međ Lyubov K. Sliska, einum af forsetum Dúmunnar, og rússneskum ţingmönnum.  Rćddu ţingforsetar samstarf ţinganna, auk ţess ađ gera grein fyrir starfsemi og helstu nýmćlum í störfum ţjóđţinganna.

 

Síđdegis hélt forseti Alţingis fyrirlestur viđ orkudeild MGIMO háskólans í Moskvu, sem er í samstarfi viđ RES Orkuskóla háskólans á Akureyri.  Gerđi forseti grein fyrir sérstöđu Íslands í nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa og tćkifćrum Rússlands og Íslands til samvinnu á ţví sviđi.  Átti forseti viđ ţađ tćkifćri fund međ Anatoly V. Torkunov, rektor MGIMO háskólans, og Valery I. Salgyn, yfirmanni orkudeildar háskólans.  Lögđu fulltrúar háskólans áherslu á eflingu vísindasamstarfs ţjóđanna.

 

Í dag hitti forseti Alţingis og íslenska sendinefndin ýmsar nefndir Dúmunnar, m.a. nefnd um málefni norđur- og austursvćđa Rússlands, vináttuhóp Dúmunnar og Alţingis og orkunefnd.  Voru samskipti ţinganna í deiglunni, ásamt mögulegu samstarfi ţjóđanna á öđrum sviđum, s.s. viđskiptasviđinu.  Formađur orkunefndar Dúmunnar, Yuri A. Lipatov, fćrđi ţau skilabođ frá orkumálaráđherra Rússlands ađ ríkisstjórn Rússlands hefđi mikinn áhuga á samstarfi viđ Ísland í verkefnum tengdum endurnýjanlegum orkugjöfum, einkum jarđhita.  Ţá héldu fulltrúar rússneska orkurisans, Rushydro, kynningu á verkefnum ţeirra, m.a. á sviđi jarđhita-, vatnsafls- og sjávarfallavirkjana.

 

Síđdegis átti forseti Alţingis og íslenska sendinefndin fund međ Mikhail Y. Nikolayev, einum forseta Sambandsráđsins, efri deildar rússneska ţingsins.  Rćddu ţingforsetarnir málefni norđurslóđa og samvinnu ţjóđanna í verndun lífríkis og umhverfis norđurskautssvćđisins.  Loks áttu forseti Alţingis og sendinefndin fund međ fulltrúum íslenskra fyrirtćkja í Moskvu, fyrir tilstilli sendiráđs Íslands.

 

Á morgun halda forseti Alţingis og íslenska sendinefndin til St. Pétursborgar og munu ţar eiga fundi međ fulltrúum hérađsţings St. Pétursborgar og heimsćkja íslensk fyrirtćki á svćđinu.  Opinberri heimsókn forseta Alţingis í Rússlandi lýkur nk. mánudag.

 

 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér