Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Ráđherra í Skagafirđi

8. apríl 2003

Samgönguráđherra var í Skagafirđi í gćr. Hann heimsótti m.a. Vegagerđina á Sauđárkróki og ávarpađi málţing um ferđaţjónustu á Hólum í Hjaltadal. Um kvöldiđ héldu Sjálfstćđismenn í Norđvesturkjördćmi fund um samgöngumál á Sauđárkróki ţar sem ráđherra var međ framsöguerindi. Ađ ţví loknu svarađi hann ásamt Einari Guđfinnssyni og Adolf Berndsen fyrirspurnum fundarmanna, sem voru af ýmsum toga.

Líkt og Húnvetningar höfđu Skagfirđingar áhyggjur af ţeim hugmyndum sem uppi hafa veriđ um fćrslu hringvegarins frá Varmahlíđ og Blönduósi. Einnig voru rćddar hugmyndir Sjálfstćđisflokksins um skattalćkkanir, umferđaröryggisađgerđir eins og fćkkun einbreiđra brúa og áherslur í ferđamálum.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fundargestir á Kaffi Krók, Sauđárkróki
 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér