Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Greinar:

Minningarorđ um Halldóru Eldjárn, fyrrverandi forsetafrú

30. desember 2008

Forseti Alţingis, Sturla Böđvarsson, flutti viđ lok ţingfundar fyrir jólhlé minningarorđ um Halldóru Eldjárn, fyrrv. forsetafrú sem lést 21. des. sl. Minningarorđin má í heild sinni hér.

Háttvirtir alţingismenn!

 

Sú fregn barst í dag ađ Halldóra Eldjárn, fyrrverandi forsetafrú, hefđi andast seint í gćr, sunnudaginn 21. desember, 85 ára ađ aldri.

 

Halldóra Kristín Ingólfsdóttir Eldjárn fćddist 24. nóvember 1923 á Ísafirđi. Foreldrar hennar voru hjónin Ólöf Sigríđur Jónasdóttir, húsmóđir, og Ingólfur Árnason, verslunarmađur og framkvćmdastjóri.

 

Ađ loknu gagnfrćđanámi á Ísafirđi hóf Halldóra nám viđ Verslunarskóla Íslands, lauk ţađan verslunarprófi 1942 og fékkst síđan viđ skrifstofustörf í Reykjavík. Hún giftist Kristjáni Eldjárn ţjóđminjaverđi 1947.

 

Er Kristján Eldjárn var kosinn forseti Íslands í júnílok 1968 tók frú Halldóra viđ vandsömu hlutverki sem forsetafrú á Bessastöđum. Á skömmum tíma vann hún hug og hjörtu landsmanna međ virđulegri og alúđlegri framkomu sinni. Á ţeim 12 árum sem ţau Kristján Eldjárn og frú Halldóra sátu Bessastađi fóru ţau víđa um landiđ og báru hróđur Íslands um önnur lönd í opinberum heimsóknum. Á Bessastöđum var gestkvćmt í forsetatíđ ţeirra hjóna, eins og jafnan er ţar, og héldu ţau hjónin uppi ţjóđlegri risnu međ látleysi sem ţjóđin mat mikils.

 

Rúmum tveim árum eftir ađ ţau Kristján og frú Halldóra kvöddu Bessastađi lést Kristján, haustiđ 1982, langt fyrir aldur fram. Frú Halldóra starfađi síđar í nokkur ár hjá Orđabók háskólans.  Ţótti mikill fengur ađ starfi hennar ţar sem annars stađar, og vandvirkni hennar viđ brugđiđ.

 

Ţađ er međ ţakklátum hug sem Alţingi og alţingismenn kveđja Halldóru Eldjárn, fyrrverandi forsetafrú, og minnast mikilvćgra starfa hennar í ţágu íslensku ţjóđarinnar.

 

Ég biđ háttvirta ađ taka undir orđ mín međ ţví ađ rísa úr sćtum.

 

 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér