Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Samkomulag Íslands og Grćnlands á sviđi ferđamála

25. apríl 2003

Samgönguráđherra, Sturla Böđvarsson og atvinnumálaráđherra grćnlensku heimastjórnarinnar, Finn Karlsen hafa undirritađ ferđamálasamstarf landanna til ţriggja ára. Ţetta er í fjórđa sinn sem slíkur samningur er gerđur á milli Íslands og Grćnlands. Framlag landanna til samstarfsins er 10 milljónir króna á ári.

Tilgangur samningsins sem nefnist SAMIK - Samstarf Íslands og Kalallit Nunaat, er ađ auka ferđalög á milli Íslands og Grćnlands og hefur ţegar veriđ auglýst eftir umsóknum í sjóđinn, bćđi hér á landi og í Grćnlandi. Auglýsingin er einnig birt á heimasíđu samgönguráđuneytis.

 

Sex fulltrúar skipa stjórn SAMIK og hefur samgönguráđherra skipađ Birgi Ţorgilsson, fyrrv. ferđamálastjóra, Helgu Haraldsdóttur, deildarstjóra og Sigurđ Ađalsteinsson, flugmann sem sína fulltrúa í stjórnina.

 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér