Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Fundur um öryggismál sjómanna í Snćfellsbć

25. apríl 2003

Í tengslum viđ langtímaáćtlun í öryggismálum sjófarenda eru nú haldnir fundir vítt og breytt um landiđ um öryggismál. Fundirnir eru haldnir á vegum; Samgönguráđuneytisins, Siglingastofnunar Íslands, Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, Landhelgisgćslu Íslands, Landssambands smábátaeigenda, Sjómannasambands Íslands, Farmanna- og fiskimannasambands Íslands, Vélstjórafélags Íslands og Landssambands íslenskra sjómanna.

Fundurinn í Ólafsvík var haldinn ţriđjudaginn 15. apríl í félagsheimilinu Klifi og var ađsókn ađ fundinum góđ og fundurinn í alla stađi vel heppnađur. Mikiđ var um fyrirspurnir á fundinum enda mönnum á svćđinu í fersku minni hörmulegt slys sem ţar átti sér nýlega stađ.

 

Ţćr breytingar sem eru ađ eiga sér stađ í öryggismálum munu hafa veruleg áhrif til bóta og voru fundarmenn sammála um ţađ, en betur má ef duga skal. Samgönguráđherra hefur gengiđ fram fyrir skjöldu og barist einarđlega fyrir auknum rannsóknum og úrbótum í öryggismálum í ráđherratíđ sinni.

 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér