Sturla Böðvarsson
sturla@sturla.is

Alþingi
563 0500

Fréttir:

Dagskrá við Hraunfossa og styrkur til Snorrastofu

30. apríl 2003

Í gær var fjölbreytt dagskrá um ferðamál við Hraunfossa í tilefni af því að umhverfið þar í kring hefur tekið stakkaskiptum með nýju bílastæði og göngustígum, svo eitthvað sé nefnt. Meðal þess sem var á dagskrá var að Sturla Böðvarsson afhjúpaði upplýsingaskilti um Hraunfossa.

Einnig kynnti Magnús Oddsson ferðamálastjóri starfsemi Ferðamálaráðs Íslands á sviði umhverfismála. Þá var undirritaður samningur á milli Ferðamálaráðs og Borgarfjarðarsveitar, þar sem Borgarfjarðarsveit tekur að sér allt viðhald á þeim mannvirkjum sem Ferðamálaráð hefur látið koma fyrir við Hraunfossa. Að lokinni dagskrá var boðið uppá veitingar í Húsafelli.

 

Seinni part dags stóð samgönguráðherra fyrir móttöku í Reykholti þar sem hann undirritaði samkomulag um styrk til Snorrastofu vegna upplýsingavefs um menningartengd mál.

 

 

 

 
 
Efni hvers mánaðar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift að fréttum:
Smelltu hér