Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Ferđatorg 2003

5. maí 2003

Samgönguráđherra, Sturla Böđvarsson, setti Ferđatorg 2003 föstudaginn 2. maí s.l. í Smáralind í Kópavogi. Viđ sama tćkifćri afhenti ráđherrann Ferđamálasamtökum Íslands styrk til markađsátaks innanlands á ţessu ári. Styrkurinn nemur alls 16 milljónum króna eđa

2 milljónum á hver landshlutasamtök.

 

Ferđatorg er nú haldiđ öđru sinni ađ frumkvćđi Ferđamálasamtaka Íslands međ styrk frá samgönguráđuneytinu. Markmiđ Ferđatorgs er ađ kynna landsmönnum á einum stađ ţá möguleika sem Ísland býđur upp á sem ferđamannaland. Fjölmörg fyrirtćki og ferđamálasamtök taka ţátt í Ferđatorgi auk Landmćlinga Íslands sem sýndi fjölbreytt úrval nýrra ferđakorta. Ţađ er greinilegt ađ ć fleiri skilgreina starfsemi sína sem hluta af ţessari atvinnugrein og má nefna sem dćmi ađ Landsvirkjun var međ sérstaka kynningu á sýningum í stöđvarhúsum fyrirtćkisins um allt land.

 

Viđ opnunina töluđu einnig Pétur Rafnsson, formađur Ferđamálasamtaka Íslands og Gunnar I. Birgisson, forseti bćjarstjórnar í Kópavogi. Ferđatorg stóđ dagana 2.-4. maí s.l. og voru gestir rúmlega 20.000 talsins.

 

Rćđa ráđherra

 

 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér