Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Árangur Sturlu Böđvarssonar sem samgönguráđherra

Yfirlit yfir frumvörp og ţingsályktunartillögur

8. maí 2003

Á kjörtímabilinu sem senn er ađ ljúka hafa veriđ samţykkt 47 frumvörp og ţingslályktunartillögur. Í međfylgjandi texta eru taldar upp ţingsályktunartillögur og frumvörp sem annars vegar hafa veriđ lögđ fram á tímabilinu og hins vegar samţykkt. Í lok textans er ađ finna súlurit ţar sem borin eru saman samţykktar ţingsályktunartillögur og frumvörp samgönguráđuneytisins á árunum 1987 - 2003.

 

Lagt fram á árinu 1999

 

Sturla Böđvarsson, samgönguráđherra 28.05.1999 -

 

HAUSTŢING

Frumvarp til laga um vitamál.

Frumvarp til laga um fjarskipti.

Frumvarp til laga um áhafnir íslenskra flutningaskipa, farţegaskipa, farţegabáta og skemmtibáta.

Frumvarp til laga um Póst- og fjarskiptastofnun.

Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 60/1998 um loftferđir.

Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 103/1996 um stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar.

Tillaga til ţingsályktunar um flugmálaáćtlun árin 2000–2003.

Tillaga til ţingsályktunar um vegáćtlun fyrir árin 2000–2004.

 

Heildartala framlagnar: 8

 

Samţykkt á árinu 1999:

 

Fjarskiptalög.

Međ tilkomu laganna urđu umtalsverđar breytingar á réttarumhverfi fjarskiptafyrirtćkja á Íslandi. Tilgangur laganna var tvíţćttur, annars vegar ađ stuđla ađ aukinni samkeppni og tryggja ađgang allra landsmanna ađ ákveđinni lágmarksţjónustu, svokallađri alţjónustu, og hins vegar ađ laga íslensku löggjöfina ađ tilskipunum EES um fjarskiptamál.

 

Lög um Póst- og fjarskiptastofnun.

Reynsla af fjarskiptamarkađnum í kjölfar samkeppninnar áriđ 1997 kallađi á breytingar á lögum um Póst- og fjarskiptastofnun. Fyrst og fremst í ţeim tilgangi ađ styrkja stofnunina til ađ takast á viđ breytt fjarskiptalög og nýtt viđskiptaumhverfi. Í lögunum er leitast viđ ađ skerpa á úrrćđum stofnunarinnar til ađ afla upplýsinga frá einstökum póst- og fjarskiptafyrirtćkjum á markađnum í heild, hvort heldur ţađ eru upplýsingar í sambandi viđ einstök mál eđa tölfrćđilegar upplýsingar um markađinn.

 

Lög um vitamál.

Tilgangur laganna er ađ breyta lagagrunni fyrir vitagjald sem ćtlađ er ađ standa straum af stofn- og rekstrarkostnađi Siglingastofnunar á leiđsögukerfum fyrir skip. Helsta breyting sem lögin hafa í för međ sér er ađ vitagjald verđur 68,60 kr. á hvert brúttótonn skips sem tekur höfn hér á landi. Hálft tonn eđa ţar yfir telst heilt tonn, en minna broti er sleppt.

Gjaldiđ skal aldrei vera lćgra en 3.000 kr.

 

Heildartala samţykktra: 3

 

Lagt fram á árinu 2000

 

VORŢING

Frumvarp til laga um breytingu á vegalögum nr. 45/1994 međ síđari breytingum.

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um veitinga- og gististađi nr. 67/1985.

Frumvarp til laga um jöfnunargjald vegna alţjónustu áriđ 2000.

Frumvarp til laga um bílaleigur.

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tilkynningarskyldu íslenskra skipa nr. 40/1977 međ síđari breytingum.

Frumvarp til laga um rannsókn sjóslysa.

Frumvarp til laga um breytingar á siglingalögum nr. 34/1985 međ síđari breytingum.

Tillaga til ţingsályktunar um jarđgangaáćtlun fyrir árin 2000–2004.

 

HAUSTŢING

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skráningu skipa nr. 115/1985 međ síđari

breytingum.

Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 110/1999 um Póst- og fjarskiptastofnun.

Frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 107/1999 um fjarskipti.

Frumvarp til laga um jöfnunargjald vegna alţjónustu á árinu 2001.

Frumvarp til laga um áhafnir íslenskra skipa.

Tillaga til ţingsályktunar um hafnaáćtlun árin 2001–2004.

Tillaga til ţingsályktunar um sjóvarnaráćtlun árin 2001–2004.

 

Heildartala framlagnar: 15

 

Samţykkt á árinu 2000:

 

Breyting á lögum nr. 103/1996 um breytingu á lögum um stofnun hlutafélags um rekstur

Póst- og símamálastofnunar.

Međ lögunum er afnumin undanţága frá greiđslu stimpilgjalds á útgefnum hlutabréfum í Landssíma Íslands hf. og Íslandspósti hf. Greiđa skal 0,5% stimpilgjald á fjárhćđ hlutabréfa sem gefin hafa veriđ út í Landssíma Íslands hf. og Íslandspósti hf. Ţetta er sambćrilegt stimpilgjald og greitt er af hlutabréfum samkvćmt lögum nr. 36/1978 um stimpilgjald.

 

Breyting á vegalögum nr. 45/1994 međ síđari breytingum.

Lögunum hefur tvívegis veriđ breytt síđan ţau voru sett, annars vegar međ lögum nr. 56/1995 og hins vegar međ lögum nr. 83/1997. Lögin kveđa á um breytingar á ákvćđum laganna um reiđvegi og um viđhald og viđhaldskostnađ girđinga sem hefur í för međ sér aukinn ţátt Vegagerđarinnar í kostnađi girđinga međfram vegum. Reiđvegir eru í fyrsta skipti skilgreindir sem vegflokkur í vegalögunum auk ţess sem tryggđ er sérstök eignanámsheimild vegna framkvćmda viđ reiđvegi.

 

Breytingar á siglingalögum nr. 34/1985 međ síđari breytingum.

Tilgangur međ lögunum er ađ endurskođa ákvćđi um sjópróf međ hliđsjón af ţeim breytingum sem hafa orđiđ á réttarfari. Meginbreytingin er sú ađ ekki er lengur skylda ađ halda sjópróf.

 

Lög um rannsóknir sjóslysa.

Sjóslysarannsóknir eru í lögunum gerđar algjörlega sjálfstćđar og ađ ţví leyti hliđstćđar rannsóknum flugslysa, en hingađ til hefur frumrannsókn sjóslysa veriđ hjá lögreglu og í sjóprófum. Sönnun í opinberum málum verđur ekki byggđ á skýrslum Rannsóknarnefndar sjóslysa, en ţađ er gert til ţess ađ trúnađur megi haldast milli rannsakanda og ţeirra sem rannsóknin beinist ađ. Viđ gildistöku laganna fellur úr gildi skipun núverandi Rannsóknarnefndar sjóslysa og skal ráđherra eftir gildistökuna skipa Rannsóknarnefnd sjóslysa samkvćmt lögum ţessum.

 

Lög um jöfnunargjald vegna alţjónustu áriđ 2000.

Samkvćmt fjarskiptalögum er gert ráđ fyrir ađ hćgt sé ađ skylda fjarskiptafyrirtćki til ţess ađ veita svokallađa alţjónustu. Ef slík ţjónusta, sem fyrirtćki er gert ađ veita, felur í sér meiri tilkostnađ en sem nemur tekjum getur viđkomandi fyrirtćki krafist fjárframlaga sem tryggja eđlilegt endurgjald fyrir ţjónustuna. Til ađ standa straum af ţessum greiđslum skal

innheimt jöfnunargjald sem rennur til Póst- og fjarskiptastofnunar og skal ţađ ákveđiđ árlega međ lögum. Í lögunum er lagt til ađ jöfnunargjaldiđ fyrir áriđ 2000 verđi 0,18% af veltu fjarskiptafyrirtćkja vegna almennrar ţjónustu.

 

Lög um bílaleigur.

Međ nýju lögunum er leitast viđ ađ setja starfsgreininni fastari skorđur međ útgáfu starfsleyfa, ţar sem fram koma kröfur til ţeirra sem fást viđ útleigu bifreiđa, og auka ţannig öryggi viđskiptavinarins. Í lögunum kemur međal annars fram ađ ţau ná ekki yfir starfsemi kaupleigu- eđa fjármögnunarfyrirtćkja, leigu í eigin ţágu eđa til tengdra ađila.

 

Breyting á lögum um tilkynningarskyldu íslenskra skipa nr. 40/1977 međ síđari breytingum.

Í lögunum er lagt til ađ skip sem stunda takmarkađa sjósókn eđa hafa ađeins sumarhaffćri verđi ekki undanskilin frá ákvćđum um sjálfvirka tilkynningarskyldu. Samkvćmt samkomulagi um framkvćmd sjálfvirkrar tilkynningarskyldu, sem undirritađ var í mars 1998, er miđađ viđ ađ 40.000 kr. styrkur verđi veittur úr ríkissjóđi til skipa sem ţurfa ađ kaupa búnađ til VHF-fjarskipta vegna sjálfvirka tilkynningarskyldukerfisins.

 

Breyting á lögum nr. 60/1998 um loftferđir.

Gjaldtökuheimildir loftferđalaga eru auknar, fyrst og fremst varđandi ţjónustugjöld. Jafnframt er lagt til ađ innheimt verđi sérstakt leiđarflugsgjald til Flugmálastjórnar til fjármögnunar flugleiđsöguţjónustu viđ flugrekendur. Leiđarflugsgjaldinu er ćtlađ ađ standa undir kostnađi af flugumferđarţjónustu, fjarskiptaţjónustu, veđurţjónustu, leitar- og björgunarţjónustu og upplýsingaţjónustu viđ innanlandsflug. Ađ lokum er lögunum ćtlađ ađ leiđrétta ákvćđi loftflutningskafla loftferđalaganna.

 

Breyting á lögum um skráningu skipa nr. 115/1985 međ síđari breytingum.

Međ lögunum er lagt til ađ heimilt verđi ađ skrá kaupskip á íslenska skipaskrá ţegar ađilar hafa skipiđ ađeins á leigu, ţ.e. ţegar gerđur er samningur um leigu á kaupskipi milli ríkisborgara eđa lögađila tveggja ríkja.

 

Breyting á lögum nr. 110/1999 um Póst- og fjarskiptastofnun.

Međ lögunum er veriđ ađ afla lagaheimildar til gjaldtöku vegna ţriđja GSM 900 rekstrarleyfisins. Á farsímamarkađi eru nú tveir ađilar sem starfrćkja farsímanet fyrir GSM 900 MHz-ţjónustu. Gert er ráđ fyrir ađ veita ţriđja ađilanum tíđni til starfrćkslu á farsímaneti.

 

Lög um jöfnunargjald vegna alţjónustu áriđ 2001.

Jöfnunargjaldiđ fyrir áriđ 2001 verđur 0,12% af veltu fjarskiptafyrirtćkja vegna almennrar ţjónustu.

 

Breyting á lögum um veitinga- og gististađi nr. 67/1985.

Fjölgađ í flokkum veitinga- og gististađa um ţrjá, ţ.e. bćtt viđ flokkum fyrir krár, kaffihús og nćturklúbba til ţess ađ skipulagsyfirvöld sveitarfélaga geti haft afgerandi áhrif á stađsetningu slíkra stađa. Jafnframt er gert ráđ fyrir heimild til ađ synja um útgáfu leyfis ţegar hlutađeigandi skuldar skatta, opinber gjöld og fleira.

 

Heildartala samţykktra: 12

 

Lagt fram á árinu 2001

 

VORŢING

Frumvarp til laga um fólksflutninga, vöruflutninga og efnisflutninga á landi.

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um lögskráningu sjómanna nr. 43/1987 međ síđari breytingum o.fl.

Frumvarp til laga um leigubifreiđar.

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjarskipti nr. 107/1999.

Frumvarp til laga um sölu ríkissjóđs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.

Tillaga til ţingsályktunar um langtímaáćtlun í öryggismálum sjófarenda.

 

HAUSTŢING

Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 7/1975 um heimild fyrir ríkisstjórnina til ţess ađ stađfesta fyrir Íslands hönd samţykkt um alţjóđareglur til ađ koma í veg fyrir árekstra á sjó, 1972, sbr. lög nr. 56/1986, nr. 25/1990 og nr. 19/1993.

Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 107/1999 um fjarskipti.

Frumvarp til laga um leigubifreiđar.

Frumvarp til laga um póstţjónustu.

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um loftferđir nr. 60/1998.

Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 73/2001 um fólksflutninga, vöruflutninga og efnisflutninga á landi.

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skráningu skipa nr. 115/1985 međ síđari breytingum.

Frumvarp til laga um samgönguáćtlun.

Frumvarp til laga um breytingu á lagaákvćđum er varđa samgönguáćtlun o.fl.

Frumvarp til hafnalaga.

 

Heildartala framlagnar: 16

 

Samţykkt á árinu 2001:

 

Lög um fólksflutninga, vöruflutninga og efnisflutninga á landi.

Eldri lög um sama efni voru endurskođuđ í ljósi krafna sem gerđar eru á evrópska efnahagssvćđinu og vegna óska innlendra ađila. Meginbreytingin felst í ţví ađ lagaumhverfi ţessara greina er gjörbreytt ţar sem nú er stuđst viđ almenn skilyrđi eins og starfshćfni og fleira. Ţá er almenningssamgöngum á landi markađur nýr rammi og er heimild Vegagerđarinnar til samninga viđ sérleyfishafa styrkt og lögfest ađ sérleyfi sem veitt verđa eftir 1. ágúst áriđ 2005 verđi bođin út.

 

Breytingar á lögum nr. 107/1999 um fjarskipti – hljóđritun símtala

Tilgangurinn međ lögunum er ađ rýmka heimildir fyrirtćkja og opinberra stofnana til ađ hljóđrita samtöl sem ţeim berast ađ ţví marki sem slík hljóđritun brýtur ekki gegn friđhelgi einkalífs hlutađeigandi einstaklinga.

 

Breytingar á lögum nr. 107/1999 um fjarskipti – skilyrđi rekstrarleyfis

Sett er skýr heimild í fjarskiptalög fyrir Póst- og fjarskiptastofnun til ađ setja skilyrđi í leyfisbréf rekstrarleyfishafa međ umtalsverđa markađshlutdeild, sem tryggi ađ leyfishafinn uppfylli skyldur sínar skv. lögunum og reglum settum međ heimild í ţeim, svo og leyfisbréfi.

 

Breytingar á lögum nr. 107/1999 um fjarskipti - jöfnunargjald

Tilgangur laganna er ađ setja í lög ađ gjaldstofn vegna jöfnunarsjóđs alţjónustu skuli vera 0,12% af bókfćrđri veltu fjarskiptafyrirtćkja. Gjaldiđ hefur hingađ til veriđ ákveđiđ á hverju ári međ sérstökum lögum. Jafnframt er tryggđur ađgangur ađ heimtaugum rekstrarleyfishafa međ umtalsverđa markađshlutdeild. Stefnt er ađ ţví ađ innleiđa reglugerđ Evrópuţingsins og -ráđsins (EB) um opinn ađgang ađ heimtaugum í íslenskan rétt. Rekstrarleyfishöfum međ umtalsverđa markađshlutdeild verđur ótvírćtt skylt ađ verđa viđ öllum réttmćtum og sanngjörnum beiđnum fjarskiptafyrirtćkja um ađgang ađ heimtaugum og ađstöđu sem slíkum ađgangi tengist.

 

Breyting á lögum um lögskráningu sjómanna nr. 43/1987 međ síđari breytingum o.fl.

Lagt er til ađ breytingar á lögum er varđa lögskráningu sjómanna í ţeim tilgangi ađ tryggja ađ áhafnir skipa sem ekki er skylt ađ lögskrá á, ţ.e. skipa undir 20 brúttótonnum, séu tryggđar međ sama hćtti og áhafnir skipa sem skylt er ađ lögskrá á. Jafnframt er lagt til ađ heimilt verđi međ reglugerđ ađ veita undanţágur frá ákvćđum laga nr. 43/1987 um

lögskráningu áhafna hafnsögubáta, dráttarbáta og björgunarskipa.

 

Lög um sölu ríkissjóđs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.

Tilgangur laganna er ađ heimila sölu alls hlutafjár ríkissjóđs í Landssíma Íslands hf. Í forsendum fjárlaga fyrir áriđ 2001 er gert ráđ fyrir 15,5 milljörđum króna í hagnađ af sölu eigna. Áćtlađ er ađ stór hluti ţeirrar fjárhćđar komi frá sölu á hlut í Landssíma Íslands hf. Ráđgert er ađ kostnađur af sölu Landssímans verđi greiddur af sérstakri fjárveitingu til

framkvćmdanefndar um einkavćđingu.

 

Lög um áhafnir íslenskra farţegaskipa og flutningaskipa.

Íslensk löggjöf er löguđ ađ alţjóđasamţykkt um menntun og ţjálfun, skírteini og vaktstöđur áhafna skipa frá 1978 (STCW), sem tekur til áhafna flutninga- og farţegaskipa. Lögin taka til sömu atriđa hjá sjómönnum á fiskiskipum (STCW-F).

 

Breyting á lögum nr. 7/1975 um heimild fyrir ríkisstjórnina til ţess ađ stađfesta fyrir Íslands hönd samţykkt um alţjóđareglur til ađ koma í veg fyrir árekstra á sjó, 1972, sbr. lög nr.56/1986, nr. 25/1990 og nr. 19/1993.

Í lögunum er gert ráđ fyrir ađ ríkisstjórninni verđi heimilt ađ stađfesta fyrir Íslands hönd breytingar á alţjóđareglum til ţess ađ koma í veg fyrir árekstra á sjó sem samţykktar voru á ţingi Alţjóđasiglingamála-stofnunarinnar 4. nóvember 1993.

 

Breyting á lögum nr. 73/2001 um fólksflutninga, vöruflutninga og efnisflutninga á landi.

Tilgangurinn međ lögunum er ađ hćkka gjald fyrir almennt rekstrarleyfi fyrir fólksflutninga úr 3.000 kr. fyrir hvert leyfi í 10.000 kr., ţannig ađ gjaldiđ sé í samrćmi viđ raunkostnađ.

 

Lög um leigubifreiđar.

Tilgangur laganna er ađ fćra stjórnsýslu leigubifreiđamála frá samgönguráđuneytinu til Vegagerđarinnar. Gert er ráđ fyrir ađ hlutverk Vegagerđarinnar felist í útgáfu atvinnuleyfa og skírteina fyrir afleysingabílstjóra, ađ hafa umsjón međ námskeiđum og starfrćkja gagnagrunn, sem mun geyma lágmarksupplýsingar sem nauđsynlegar eru til útgáfu atvinnuog/ eđa starfsleyfis. Einnig er gert ráđ fyrir ađ allar umsjónarnefndir fólksbifreiđa verđi lagđar niđur. Eitt af verkefnum umsjónarnefndanna var ađ úrskurđa um kćrur vegna afgreiđslu á undanţágum. Ţađ verkefni fćrist nú til samgönguráđuneytisins ţar sem gert er ráđ fyrir ađ hćgt verđi ađ skjóta ákvörđunum Vegagerđarinnar og bifreiđastöđvanna til samgönguráđuneytisins sem ćđsta stjórnvalds.

 

Heildartala samţykktra: 10

 

Lagt fram á árinu 2002

 

VORŢING

Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 76/2001 um áhafnir íslenskra farţegaskipa og flutningaskipa.

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um lögskráningu sjómanna nr. 43/1987 međ síđari breytingum.

Tillaga til ţingsályktunar um breytingu á vegáćtlun fyrir árin 2000–2004.

Tillaga til ţingsályktunar um breytingu á flugmálaáćtlun fyrir árin 2000–2003.

 

HAUSTŢING

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skráningu skipa nr. 115/1985 međ síđari breytingum.

Frumvarp til laga um skipamćlingar.

Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 19/2002 um póstţjónustu.

Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 132/1999 um vitamál.

Frumvarp til laga um eftirlit međ skipum.

Frumvarp til laga um vaktstöđ siglinga.

Frumvarp til laga um breytingu á lagaákvćđum er varđa vinnutíma sjómanna.

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skipulag ferđamála nr. 117/1994 međ síđari breytingum.

Tillaga til ţingsályktunar um samgönguáćtlun fyrir árin 2003–2014.

 

Heildartala framlagnar: 13

 

Samţykkt á árinu 2002:

 

Breyting á lögum um lögskráningu sjómanna nr. 43/1987 međ síđari breytingum.

Svigrúm sem veriđ hefur í lögum um ađ veita skipverjum sem sćkja um lögskráningu á skip undanţágu til ađ sćkja öryggisfrćđslunámskeiđ hjá Slysavarnaskóla sjómanna er ţrengt. Lagt er til ađ sá sem sćkir um lögskráningu og ekki hefur sótt tilskiliđ öryggisfrćđslunámskeiđ fái einn frest til lögskráningar, fram ađ ţeim tíma sem hann er skráđur á námskeiđiđ.

 

Lög um póstţjónustu.

Kveđiđ er skýrar á um rétt landsmanna til lágmarkspóstţjónustu og er í ţví sambandi tekiđ upp hugtakiđ alţjónusta í stađ grunnpóstţjónusta sem notađ var. Í öđru lagi eru ákvćđi um heimildir til ađ starfrćkja póstţjónustu. Annars vegar er almenn heimild sem táknar skráningu póstrekanda eftir tilkynningu hans til Póst- og fjarskiptastofnunar og hins vegar rekstrarleyfi sem ţarf til ađ veita alţjónustu. Í ţriđja lagi eru ný ákvćđi um gćđi póstţjónustunnar og í fjórđa lagi er ákvćđi um jöfnunarsjóđ alţjónustu.

 

Breyting á lögum um loftferđir nr. 60/1998.

Eftirlit Flugmálastjórnar er eflt međ ţađ ađ markmiđi ađ auka flugöryggi. Í ţessum tilgangi er ţvingunarúrrćđum stofnunarinnar fjölgađ og gerđ er krafa um ađ öryggiseftirlit međ flugvöllum verđi sambćrilegt og eftirlit međ öđrum flugrekstri. Ţá er fellt niđur gjald vegna leiđarflugsgjalda til Flugmálastjórnar fyrir flugumferđar- og flugleiđsöguţjónustu.

 

Lög um samgönguáćtlun.

Međ lögunum er veriđ ađ samrćma áćtlanagerđ í samgöngumálum í landinu, skilgreina grunnnet samgangna, gera grein fyrir horfum og setja fram stefnu í samgöngumálum til nćstu tólf ára. Samkvćmt lögunum verđur samgönguáćtlun unnin til tólf ára í senn og skipt upp í ţrjú fjögurra ára tímabil. Sérstakt samgönguráđ sem skipađ er af samgönguráđherra skal hafa faglega umsjón međ gerđ samgönguáćtlunar og fjögurra ára tímabilum hennar.

 

Breyting á ýmsum lagaákvćđum er varđa samgönguáćtlun o.fl.

Tilgangur laganna er ađ breyta ákvćđum nokkurra laga er fjalla um áćtlanir í flugmálum, siglingamálum og vegamálum, til ađ koma á heildstćđri samgönguáćtlun. Lögin voru samţykkt samhliđa lögum um samgönguáćtlun. Í lögunum eru lagđar til breytingar á flugráđi og hafnaráđi sem međal annars fela í sér aukna ađkomu atvinnulífsins. Einnig er lagt til ađ starfsheiti forstjóra Siglingastofnunar verđi breytt á ţann veg ađ hann verđi nefndur siglingamálastjóri.

 

Breyting á lögum nr. 73/2002 um breytingu á lagaákvćđum er varđa samgönguáćtlun o.fl.

Gildistöku laganna var flýtt.

 

Breyting á lögum um vitamál nr. 132/1999.

Lögum um vitamál var breytt í ţeim tilgangi ađ hćkka vitagjald í samrćmi viđ verđlagsbreytingar frá ţví ađ upphćđ gjaldsins var sett í lög um vitamál áriđ 1999. Í lögunum er auk ţess kveđiđ á um ađ Siglingastofnun Íslands veiti umsögn, og ţegar viđ á samţykki, fyrir legu og merkingu sćstrengja, neđansjávarleiđslna og hvers kyns fljótandi mannvirkja á sjó.

 

Breyting á lögum nr. 19/2002 um póstţjónustu.

Lögum um póstţjónustu var breytt á ţann veg ađ íslenska ríkiđ hefur frá 1. janúar 2003 til 1. janúar 2006 einkarétt á póstţjónustu vegna póstsendinga bréfa, sem eru allt ađ 100 g í stađ 250 g, og frá og međ 1. janúar 2006 einkarétt á póstţjónustu vegna póstsendinga bréfa sem eru 50 g. Jafnframt eru nokkur atriđi sett inn í frumvarpiđ sem skerpa á réttindum viđskiptavina póstrekenda.

 

Lög um skipamćlingar.

Tilgangur međ breytingu laga um skipamćlingar var ađ samrćma gjaldskrárákvćđi í lögum sem kveđa á um siglingar og gjaldtöku Siglingastofnunar Íslands. Miđađ er ađ ţví ađ gjaldtakan standi undir beinum kostnađi viđ veitta ţjónustu. Einnig er lagt til ađ gjald fyrir

mćlingu skipa skuli miđast viđ brúttótonn en ekki brúttórúmlestir.

 

Breyting á lögum um skipulag ferđamála nr. 117/1994 međ síđari breytingum.

Ferđamálasjóđur var lagđur niđur 1. janúar 2003 í ţáverandi mynd. Frá ţeim degi voru eignir og skuldir sjóđsins yfirteknar af ríkissjóđi og umbođ stjórnar Ferđamálasjóđs fellt niđur. Stuđningur viđ verkefni á sviđi ferđaţjónustu verđur áfram veittur í formi samstarfs Ferđamálaráđs og Byggđastofnunar. Verkefnin verđa annars vegar fjármögnuđ međ

styrkjum af hálfu ferđamálayfirvalda og hins vegar međ lánum frá Byggđastofnun. Jafnframt verđa ađrar lánastofnanir hvattar til ađ sinna ţessari vaxandi atvinnugrein betur en nú er.

 

Heildartala samţykktra: 10

 

Lagt fram á árinu 2003

 

VORŢING

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um rannsókn sjóslysa nr. 68/2000.

Frumvarp til laga um rannsókn flugslysa.

Frumvarp til laga um ţriđju kynslóđ farsíma.

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Siglingastofnun Íslands nr. 6/1996 međ síđari breytingum.

Frumvarp til laga um fjarskipti.

Frumvarp til laga um Póst- og fjarskiptastofnun.

Tillaga til ţingsályktunar um samgönguáćtlun fyrir árin 2003–2006.

 

Heildartala framlagnar: 7

 

Samţykkt á árinu 2003:

 

Lög um vaktstöđ siglinga.

Komiđ verđur á fót vaktstöđ siglinga skipa um íslenska efnahagslögsögu og mun Siglingastofnun Íslands annast framkvćmd laganna en gert er ráđ fyrir ađ rekstur vaktstöđvarinnar, ásamt tilkynningarskyldu íslenskra skipa, verđi bođinn út. Hlutverk vaktstöđvarinnar er ađ vera miđstöđ skipaumferđar í íslenskri efnahagslögsögu og halda utan um siglingar erlendra skipa sem koma til landsins.

 

Breyting á lögum um rannsókn sjóslysa nr. 68/2000.

Markmiđ laganna er tvíţćtt, annars vegar er hlutverk Rannsóknarnefndar sjóslysa aukiđ ţar sem nefndinni ber einnig ađ rannsaka atriđi sem telja má ađ ráđi miklu um afleiđingar sjóslysa, ţ.e. hvernig fyrirkomulag hefur veriđ á tilkynningum um sjóslys, svo og hvernig leitar- og björgunarađgerđum hefur veriđ háttađ. Hins vegar ađ veita ráđherra heimild til ađ fela nefndinni ađ taka upp mál ţar sem rannsókn er ţegar lokiđ ef ađstćđur krefjast ţess.

 

Breyting á lögum um skráningu skipa nr. 115/1985 međ síđari breytingum.

Međ lögunum er Siglingastofnun veitt heimild til ađ skrá fiskiskip ţurrleiguskráningu á erlenda skipaskrá en skipin verđi eftir sem áđur frumskráđ á íslenska skipaskrá. Áđur en heimildin er veitt skal liggja fyrir stađfesting sjávarútvegsráđuneytisins á ţví ađ nánar tiltekin skilyrđi séu uppfyllt.

 

Lög um eftirlit međ skipum.

Markmiđ međ lögunum er ađ fylgja eftir nokkrum tilskipunum Evrópusambandsins um skođun og eftirlit međ skipum. Einnig er tilgangur laganna ađ breyta ákvćđum laga um gjaldtöku vegna ţjónustu- og eftirlitshlutverks Siglingastofnunar međ skipum í framhaldi af áliti nefndar fjármálaráđuneytisins og álits umbođsmanns Alţingis. Ađ lokum er Siglingastofnun veitt heimild til ađ fela öđrum hćfum ađilum ađ framkvćma skođun og gefa út starfsleyfi ţeim til handa.

 

Breyting á lagaákvćđum er varđa vinnutíma sjómanna.

Tilgangur međ lögunum er ađ gera breytingar á sjómannalögum vegna innleiđingar EESgerđa sem varđa vinnu- og hvíldartíma skipverja, á fiskiskipum annars vegar og á farţegaog flutningaskipum hins vegar.

 

Breyting á lögum um Siglingastofnun Íslands nr. 6/1996 međ síđari breytingum.

Međ lögunum fćr Siglingastofnun Íslands heimild til ađ annast framkvćmd laga um vaktstöđ siglinga og ađ eiga samstarf viđ Siglingaöryggisstofnun Evrópu međ ţađ ađ markmiđi ađ auka öryggi í siglingum, draga úr mengun frá skipum og koma ađ sjónarmiđum íslenskra stjórnvalda í starfi stofnunarinnar.

 

Fjarskiptalög.

Međ lögunum er innleidd ný fjarskiptalöggjöf ESB sem leysir af hólmi flestar gerđir sem fyrir eru um fjarskiptamál. Markmiđiđ er ađ efla virka samkeppni annars vegar og ađ tryggja ađ allir landsmenn eigi kost á ákveđinni lágmarksfjarskiptaţjónustu hins vegar.

 

Lög um Póst- og fjarskiptastofnun.

Lögin gera Póst- og fjarskiptastofnun betur í stakk búna til ađ sinna margvíslegum verkefnum sem byggjast á nýrri fjarskiptalöggjöf Evrópusambandsins og nýsamţykktum fjarskiptalögum

hér á landi.

 

Hafnalög.

Ný hafnalög eru gjörbreytt frá fyrri lögum. Stjórn hafna og ábyrgđ á rekstri ţeirra er međ lögunum fćrđ alfariđ til sveitarstjórna. Gert er ráđ fyrir ađ rekstrarfyrirkomulag hafna geti veriđ međ ţrenns konar hćtti: Hafnir án hafnarstjórnar í eigu sveitarfélags, hafnir međ hafnarstjórn í eigu sveitarfélags og einnig annađ rekstrarform sem ekki fellur undir opinberan rekstur. Lögin gera ráđ fyrir minni greiđsluţátttöku ríkissjóđs í hafnarframkvćmdum, en hagur minni hafna á byggđasvćđum er ţó betur tryggđur en áđur međ ríkisstyrkjum. Gjaldskrá hafna verđur gefin frjáls eftir ađlögunartíma.

 

Breyting á sjómannalögum.

Međ lögunum er veriđ ađ auka réttindi sjómanna ţegar skip verđur fyrir sjótjóni og dćmt óbćtanlegt eđa ţegar skip er af óviđráđanlegum ástćđum tekiđ úr ţjónustu útgerđarmanns um ófyrirsjáanlegan tíma og skiprúmssamningi slitiđ.

 

Ţingsályktun um samgönguáćtlun fyrir árin 2003–2014.

Ţingsályktunin er í samrćmi viđ lög um samgönguáćtlun nr. 71/2002 og tekur til áranna 2003–2014. Áćtlunin felur í sér viđamikla stefnumótun í samgöngumálum og helstu markmiđ sem unniđ skal ađ ţar sem grunnnet samgöngukerfisins er međal annars skilgreint, en ţví er ćtlađ ađ ná til meginsamgöngukerfis landsins. Áćtlun um fjáröflun til samgöngumála er sett fram og yfirlit um útgjöld til allra helstu framkvćmda, viđhalds og

reksturs samgöngustofnana.

 

Ţingslályktun um samgönguáćtlun fyrir árin 2003–2006.

Í samrćmi viđ lög um samgönguáćtlun nr. 71/2002 tekur ţingsályktunin til áranna 2003–2006. Um er ađ rćđa deiliáćtlun samgönguáćtlunar 2003–2014 ţar sem markmiđin eru útfćrđ auk ţess sem framkvćmdir og útgjaldaliđir eru sundurliđađir fyrir hvert ár.

 

Heildartala samţykktra: 12

 

 

 

 

 

 

 

 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér