Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Snćfellsnes verđi umhverfisvottađur áfangastađur ferđafólks

9. maí 2003

Samgönguráđuneytiđ hefur samiđ viđ fimm sveitarfélög á Snćfellsnesi um ađ Snćfellsnes verđi fyrst svćđa á Íslandi, gert ađ umhverfisvottuđum áfangastađ ferđamanna. Gert er ráđ fyrir ađ ferđamennska á svćđinu verđi stunduđ međ sjálfbćra ţróun ađ leiđarljósi. Stefnt er ađ vottun Green Globe 21, alţjóđlegra samtaka um sjálfbćra ferđaţjónustu, og munu samtökin koma ađ vottunarferlinu.

 

Ţađ eru Snćfellsbćr, Grundarfjarđarbćr, Stykkishólmsbćr, Eyja- og Miklaholtshreppur og Helgafellssveit sem standa ađ verkefninu og mun undirbúningsvinna standa í 6 mánuđi. Ţegar undirbúningsvinnu lýkur er hćgt ađ sćkja um úttekt og fulla vottun hjá Green Globe 21.

 

Vegagerđin og Ferđamálaráđ munu veita faglega ráđgjöf vegna verkefnisins og veita m.a. ađgang ađ ţolmarkarannsóknum á ferđamannastöđum. Green Globe mun útvega sérfrćđinga sem hafa reynslu af undirbúningi, ráđgjöf og úttekt á stórum ferđaţjónustusvćđum.

 

Ţess má geta ađ Ferđaţjónusta bćnda vinnur ađ ţví ađ afla fyrirtćkjum innan samtakanna Green Globe 21 vottunar. Hólaskóli sér um úttekt á fyrirtćkjunum međ styrk frá samgönguráđuneytinu.

 

Styrkur samgönguráđuneytisins byggir ađ nokkru leyti á samstarfi viđ iđnađarráđuneytiđ um eflingu ferđaţjónustu á landsbyggđinni. Styrkurinn nemur alls 8,5 milljónum króna.

 

Sturla Böđvarsson, samgönguráđherra og bćjar- og sveitarstjórar sveitarfélaganna fimm undirrituđu samkomulagiđ í Stykkishólmi fimmtudaginn 8. maí 2003.

 

 

Ráđherra ásamt sveitarstjórnarmönnum.
Benedikt Benediktsson og Sturla.

 

 

 

 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér