Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Nýr ráđuneytisstjóri í samgönguráđuneytinu

23. maí 2003

Samgönguráđherra hefur skipađ Ragnhildi Hjaltadóttur í embćtti ráđuneytisstjóra samgönguráđuneytisins frá og međ 1. júní nk. Tekur hún viđ af Halldóri S. Kristjánssyni, sem hefur veriđ stađgengill Jóns Birgis Jónssonar ráđuneytisstjóra frá áramótum.

Ragnhildur lauk lögfrćđiprófi frá HÍ áriđ 1979 og stundađi framhaldsnám í alţjóđarétti viđ Institut Internationales de Haute Études í Genf á árunum 1979 til 1981. Hún varđ hérađsdómslögmađur áriđ 1985.

 

Hún gegndi lögmannsstörfum áđur en hún varđ fulltrúi í samgönguráđuneytinu 1983, deildarstjóri í sama ráđuneyti 1984 og 1988 varđ hún skrifstofustjóri ráđuneytisins.

 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér