Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Andrési Péturssyni formanni Evrópusamtakanna svarađ

28. september 2009

Grein ţessi birtist í Fréttablađinu 26. september sl.  

 

Ţađ er ánćgjulegt ađ Andrés Pétursson formađur Evrópusamtakanna skuli hafa lesiđ af áhuga ţađ sem ég skrifađi um Evrópusambandiđ  í vefritiđ  Pressuna. Ţar varpa ég fram spurningunni hvort ađild ađ Evrópusambandinu yrđi „fórn eđa björgunarađgerđ“.   

 

Andrés  skrifar grein sem birtist  í Fréttablađinu  fimmtudaginn 24.september s.l. ţar sem hann sendir mér tóninn.  Ekki veitir honum af ađ lesa annađ en áróđur fyrir  inngöngu okkar í Evrópusambandiđ,  svo forfallinn sem hann er í ţeim efnum. Hann getur ţess í tilskrifunum ađ hugsanleg ađild ađ ESB sé mjög umdeild, en kveinkar sér undan ţví ađ afstađa mín gangi gegn sjónarmiđum sem fram hafi komiđ í skýrslu auđlindanefndar Sjálfstćđisflokksins sem hann vitnar til. Ég hef ekki gert athugasemdir viđ efni ţeirrar skýrslu. Hann getur sér ţess til ađ skýringin liggi í ţví ađ ég hafi ekki lesiđ umrćdda skýrslu. Hann  segir skýrsluna  draga ţađ fram ađ öllu sé óhćtt fyrir okkur gagnvart inngöngu í Evrópusambandiđ!!   Ţetta eru dćmigerđ rök ađildarsinna; ađ vćna menn um ţekkingarskort eđa ađ andstćđingar ađildar hafi ekki kynnt sér máliđ. Tilvitnun hans í álit auđlindanefndarinnar, sem hann klippir saman og sleppir mikilvćgum efnisatriđum, nálgast hinsvegar fölsun svo alvarlegt sem ţađ er.

Andrés getur treyst ţví ađ ég hef kynnt mér evrópumálin nćganlega vel til ţess ađ geta tekiđ afstöđu  til málsins og veriđ sammála niđurstöđu Landsfundar Sjálfstćđisflokksins sem er; ađ ţađ ţjóni ekki hagsmunum okkar Íslendinga ađ ganga í Evrópusambandiđ.  

 

Ţađ hittist raunar svo vel  á ađ ég stýrđi atkvćđagreiđslu á Landsfundinum ţegar stefnan var mörkuđ. Ég hef tekiđ skýra afstöđu sem ég byggi m.a. á rćkilegri skođun  á stefnu og starfsháttum Evrópusamtakanna og einnig ţeirri vinnu sem hefur fariđ fram á vegum málefnanefnda og auđlindanefndar Sjálfstćđisflokksins. Ég tel engar líkur á ţví ađ viđ getum náđ viđunandi samningum viđ Evrópusambandiđ um okkar mikilvćgustu hagsmunamál.

 

Megin efni Pressugreinar minnar sem Andrés er ađ vitna til er hinsvegar ađ vekja athygli á ţví hvernig Evrópusambandsţjóđirnar hafa komiđ fram viđ okkur í ţeim ţrengingum sem viđ höfum átt í eftir hrun bankanna.

Andrés og ađrir einlćgir ađildarsinnar hljóta ađ átta sig á  ţví ađ viđ erum beittir ofbeldi af hálfu Breta og Hollendinga í skjóli Evrópusambandisns. Skyndilegur áhugi Evrópusambandins, og ţar međ sćnskra stjórnmálamanna,  beinist fyrst og fremst ađ ţví ađ komast yfir auđlindir okkar. Ekki síst auđlindir hafsins og tryggja ađgang ađ ţeim hafsvćđum sem viđ ráđum. Allt tal um annađ er hreinn og beinn barnaskapur og óskhyggja. Andstćđngar ađildar ađ ESB ţurfa ekki ađ nota gróusögur eins og Andrés heldur fram til ţess ađ vekja athygli á vinnubrögđum Evrópusambandins. Ţćr gćtu aldrei tekiđ raunveruleikanum fram ţegar kemur ađ framgöngu t.d. Breta sem hafa beitt sér sérstaklega gegn okkur og halda málum okkar hjá Alţjóđagjaldeyrissjóđjnum í gíslingu.

 

 Um leiđ og ég ţakka Andrési fyrir tilskrifin vil ég biđja hannn um ađ skrifa eina góđa grein um ţađ hvađa  samningsmarkmiđ hann vill setja í samningum viđ ESB. Eđa er ţađ e.t.v. svo ađ viđ eigum ađ ganga beint til Brussel međ hvítan fána viđ hún í höndum utanríkisráđherra og biđjast vćgđar og afsala okkur öllum okkar rétti sem sjálfstćđ ţjóđ og biđja um skjól í fađmi Evrópusambandsins?

 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér