Sturla Böðvarsson
sturla@sturla.is

Alþingi
563 0500

Fréttir:

Samgönguráðherra á ferðakaupstefnu í Þórshöfn

15. september 2003

Samgönguráðherra verður í Þórshöfn dagana 15.-17. september, þar sem fram fer Vestnorræna ferðakaupstefnan Vestnorden.

 

Vestnorden er árleg ferðakaupstefna sem Ferðamálaráð Íslands Grænlands og Færeyja hafa staðið að síðastliðna tvo áratugi. Sýnendur á kaupstefnunni koma frá vestnorrænu löndunum þremur auk þess sem fyrirtæki frá Danmörku og Hjaltlandseyjum taka þátt. Á ferðakaupstefnunni hitta sýnendur ferðaheildsala víðsvegar að úr heiminum sem eru að selja ferðir til norrænu landanna. Á heimasíðu Vestnorden 2003 er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar.

 
 
Efni hvers mánaðar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift að fréttum:
Smelltu hér