Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Fundur samgönguráđherra Norđurlandanna

19. september 2003

Hinn 9. september s.l hittust samgönguráđherrar Norđurlandanna á sínum árlega fundi, ađ ţessu sinni í Grythyttan í Svíţjóđ.

 

Auk Sturlu Böđvarssonar, samgönguráđherra tóku eftirtaldir ráđherrar ţátt í fundinum: Ulrica Messing, samgönguráđherra Svíţjóđar sem stýrđi fundinum, Flemming Hansen, samgönguráđherra Danmerkur, Torild Skogsholm, samgönguráđherra Noregs, Bjarni Djurholm, samgönguráđherra Fćreyja og Runar Karlsson, samgönguráđherra Álands.

Ađal viđfangsefni fundarins var á hvern hátt samgöngur gćtu stutt viđ ţróun byggđar í löndunum.
Umrćđan um ţróun byggđar er ofarlega á baugi í öllum norrćnu löndunum og leggja ríkisstjórnir landanna ríka áherslu á mál er lúta ađ byggđaţróun.

Á fundinum kom fram ađ enda ţótt finna megi dćmi um atriđi sem ađskilji löndin er fleira sem sameini ţau. Međal annars glíma öll löndin viđ vandamál vegna strjálbýlis og lágrar íbúatölu, mikilla fjarlćgđa á milli byggđakjarna og vegna yfirburđa stórborgar.

Norrćnu samgönguráđherrarnir urđu sammála um ađ raunhćfar samgöngulausnir vćri ţađ sem mestu máli skipti viđ ţróun byggđar. Ráđherrarnir lögđu einnig áherslu á ađ lega landanna í norđur Evrópu gerđi allt samstarf ţeirra viđ önnur Evrópuríki á sviđi samgöngumála mikilvćgt til ađ koma á greiđari flutningaleiđum fyrir útflutning landanna.

Greiđar og örar samgöngur eru til hagsbóta fyrir alla. Ţess vegna er samstarf og samvinna mikilvćg, milli Norđurlandanna, milli ţeirra og annarra Evrópulanda, en einnig milli ólíkra samgöngukerfa til ţess ađ ná sem bestum árangri í ţróun byggđa og útflutnings frá löndunum.
Sem dćmi um kraftmikla byggđakjarna voru tvö svćđi nefnd, annars vegar Eyrarsundssvćđiđ og hins vegar Haparanda – Torneĺ. Á ţessum svćđum hefur tekist međ byggingu samgöngumannvirkja ađ brúa landamćri og leggja áherslu á ţróun samfélagsins.
Danski samgönguráđherrann greindi frá samvinnu Dana og Ţjóđverja viđ byggingu mannvirkis yfir Ferman- Beltiđ. Ályktađi fundurinn um nauđsyn ţessa verkefnis, ekki eingöngu fyrir ţessi tvö ríki heldur einnig fyrir hin Norđurlöndin sem brú milli Norđurlanda og annarra Evrópuríkja. Ţessi nýja flutningaleiđ mun einnig bćta samgöngur og flutninga til Íslands.

Norrćnu samgönguráđherrarnir ályktuđu ađ lokum um ađ umferđaröryggismál yrđu áfram sem hingađ til forgangsverkefni í samstarfi Norđurlandanna.

Í lok fundarins gerđi Sturla Böđvarsson grein fyrir áherslum Íslands í norrćnu samstarfi á nćsta ári en á ţví ári mun Ísland taka viđ formennsku í norrćnu samstarfi af Svíţjóđ. Bauđ hann til ráđherrafundar á Íslandi í ágústmánuđi 2004.

 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér