Sturla verður á morgunn, þriðjudag, á stjórnmálafundi Sjálfstæðisflokksins í Félagsheimilinu Patreksfirði.

Fundurinn hefst klukkan 20:00 og er opinn öllum.

Ásamt Sturlu mun Guðlaugur Þór Þórðarson vera framsögumaður á fundinum.