Stuðningsyfirlýsing mín við framboð Sturlu Böðvarssonar til forystu á lista Sjálfstæðisflokks í hinu nýja Norðvestur-kjördæmi hefur vakið nokkra athygli og sterk viðbrögð.   Án þess að mér sé á nokkurn hátt skylt að gera grein fyrir þessari afstöðu langar mig til þess. 
Lesa alla frétt…