Ferð samgönguráðherra um landið til að kynna fjarskiptaáætlun heldur áfram.

Í kvöld kl. 20:00 verður kynning á Hótel Héraði á Egilsstöðum.

Á morgun, miðvikudag, verður svo hádegisfundur á Neskaupsstað, nánar tiltekið í Egilsbúð kl. 12:00.

Með samgönguráðherra í för er forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar, Hrafnkell V. Gíslason.

Allir eru velkomnir.