Á morgun, fimmtudaginn 2. febrúar, kynnir Sturla Böðvarsson markmið stjórnvalda í fjarskiptamálum í Vestmannaeyjum.

Fundarstaður er Ásgarður og hefst fundurinn kl. 20:00.
Það eru allir velkomnir.