Næstu viðkomustaðir samgönguráðherra á ferð sinni um landið til að kynna fjarskiptaáætlun eru Vík og Hella.
Hádegisfundur verður í Víkurskála á morgun 9. mars og hefst fundurinn kl. 12:00.
Um kvöldið verður svo fundur í Árhúsum á Hellu kl. 20:00.
Allir eru velkomnir á fundina