Alþingi Íslendinga kemur saman að nýju í dag, eftir jólafrí. Þinghald verður með styttra móti á þessu vorþingi, þar sem kosningar verða 10. maí n.k. Samkvæmt áætlun þingsins lýkur þinghaldi 14. mars n.k.