Stóri dagurinn er runninn upp, alþingiskosningar eru í dag. Sturla ásamt öðrum frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi er búinn að vera á ferð um kjördæmið undanfarnar vikur þar sem hann hefur rætt við kjósendur bæði á fundum og á vinnustöðum.