Sendi vinum og samstarfsfólki mínu óskir um gleðilegt nýtt ár með þakklæti fyrir gott samstarf og stuðning á liðnu ári. Megi komandi ár færa ykkur gleði og gæfu.