Ársskýrsla rannsóknarnefndar flugslysa er komin út. Ráðherra var afhent eintak af skýrslunni í dag í húsakynnum Flugbjörgunarsveitarinnar.