Alþingi, 136. löggjafarþing, var sett í dag, miðvikudaginn 1. október 2008.  Forseti Alþingis flutti ávarp á þingsetningarfundi.