Septemberfundir Alþingis eru eitt þeirra nýmæla sem breytingar á þingsköpum fólu í sér.  Forseti Alþingis flutti ávarp við upphaf septemberfunda í dag.