Nýverið tók samgönguráðherra skóflustungu að 40 herbergja hóteli á Tálknafirði. Meðfylgjandi mynd var tekin við það tækifæri.