Ákveðið hefur verið að birta hér á heimasíðunni atriði úr dagbók ráðherra. Í dagbókinni í dag má m.a. sjá að ráðherra situr aðalfund Flugleiða hf. sem hófst í dag kl. 14.00