Á laugardagskvöld var ráðherra við opnun Hótels Stykkishólms.
Að undanförnu hafa staðið yfir miklar endurbætur á hótelinu, sem lauk formlega með hófi á laugardagskvöld. Með hófi þessu er markað upphaf nýs kafla í sögu þessa ágæta hótels.