Beðið eftir stjórnarflokkunum

Eins og oft áður er mikið rætt um nauðsyn þess að byggja upp flutningakerfið í landinu með lagningu betri vega. Jafnframt er litið til þess að slíkar framkvæmdir skapi mikla atvinnu á meðan framkvæmdum stendur. En skortur á fjármagni setur slíkum áformum miklar skorður eins og oft áður. Það þekkir undirritaður vel. Á átta ára  ferli sem samgönguráherra  stóð ég frami  fyrir því að þurfa að fresta framkvæmdum í þágu stöðugleika og til þess að hægt væri að jafna fjárlagahalla.  

Blogg og persónuníð á vefmiðlum

Í síðustu viku var fjallað um það í Fréttablaðinu hversu erfitt það er að loka á persónuníð á netinu. Samkvæmt umfjöllun blaðsins eru Persónuvernd og dómsmálaráðuneyti að skoða leiðir til enn hertari aðgerða til að bæta persónuvernd á netinu.  

Eftirlit Alþingis með framkvæmdavaldinu

 Í ræðu sem ég flutti sem forseti Alþingis við þingfrestun 30. maí 2008 vék ég að þeim breytingum sem voru gerðar á starfsháttum Alþingis og starfsaðstöðu þingmanna á haustþinginu 2007 og sagði m.a.