Frumvarp til laga um skipulagsbreytingar á nefndastarfi Alþingis

Í vikunni lagði ég fram ásamt Valgerði Sverrisdóttur og Jóni Magnússyni, frumvarp til laga um breytingar á þingskaparlögum. Sem forseti Alþingis lét ég undirbúa frumvarp til laga sem felur í sér miklar breytingar á nefndarstarfi Alþingis. Breytingin liggur í því  að nefndum er fækkað þannig að hver nefnd fjallar um fleiri málefnasvið. Hagræðið sem fylgir þessari breytingu er, að auðveldara verður að skipuleggja fundi þannig að þingmönnum sé ekki ætlaða að vera á mörgum fundum á sama tíma eins og nú er. 

Lesa meira