Mannlíf og menning á Snæfellsnesi
Telja verður líklegt að náttúrufegurðin á Snæfellsnesi hafi mótað mannlífið, menningu okkar og einnig myndlistina sem íbúar dást að, njóta og sumir leggja sitt til við að móta og hafa þá oftar en ekki fjöllin, fjörðinn og vötnin sem fyrirmynd.
Bréf mitt til þingmannanefndarinnar
Að undanförnu hafa bæði Mbl.is og Fréttablaðið birt glefsur úr svarbréfi mínu til Atla Gíslasonar formanns þingnefndarinnar sem fjallað hefur um skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis. Bréf mitt er hluti þeirra þingskjala sem nefndin hefur birt. Vegna fyrirspurna til mín og athugasemda í bloggheimum tel ég rétt að birta bréfið í heild sinni hér á Pressunni þar sem ég hef skrifað undanfarin misseri. Bréfið fer hér á eftir eins og það var sent til þingsins.
Ávarp forseta Alþingis við þingfrestun 22. des. 2008.
Forseti Alþingis, Sturla Böðvarsson, flutti við lok þingfundar fyrir jólhlé ávarp sem lesa má í heild sinni hér.
Minningarorð um Halldóru Eldjárn, fyrrverandi forsetafrú
Forseti Alþingis, Sturla Böðvarsson, flutti við lok þingfundar fyrir jólhlé minningarorð um Halldóru Eldjárn, fyrrv. forsetafrú sem lést 21. des. sl. Minningarorðin má í heild sinni hér.