Ávarp ráðherra

Morgunblaðinu í dag fylgir vandað aukablað um öryggismál sjómanna. Hér á eftir fer ávarp samgönguráðherra sem birt er í því blaði.

Í sátt við borg og þjóð

Samgönguráðherra skrifaði grein í Morgunblaðið s.l. sunnudag um málefni Reykjavíkurflugvallar. Grein ráðherra fer hér á eftir í heild sinni.

Að gefnu tilefni um Reykjavíkurflugvöll

Varla hefur farið fram hjá nokkrum manni sú mikla umræða sem verið hefur um framtíð Reykjavíkurflugvallar að undanförnu. Hér á eftir er að finna grein ráðherra sem skrifuð er, eins og fyrirsögnin ber með sér, að gefnu tilefni um flugvöllinn.

Opnu bréfi um jarðgangaáætlun svarað

Nýverið birtist opið bréf til samgönguráðherra í Velvakanda Morgunblaðsins frá Guðmundi Karli Jónssyni um jarðgangamál. Svargrein ráðherra sem birtist á sama stað fer hér á efir.

Herjólfsmálið

Hér á eftir fer grein samgönguráðherra sem hann birti í Fréttum í Vestmannaeyjum í dag í tilefni útboðsins á rekstri Herjólfs.