Skipun nefndar um samgöngur til Vestmannaeyja
Ég hef ekki lagt það í vana minn að elta ólar við skrif DV upp á síðkastið, en geri nú undantekningu um leið og ég svara meirihluta bæjarráðs í Vestmannaeyjum vegna bókunar bæjarráðsins í síðasta fundi þess.