Hvernig á að mynda byggðakjarna?

Í umræðum um byggðakjarna á Íslandi í tengslum við byggðaáætlun hefur verið talað um að þrír meginkjarnar væru skilgreindir á landsbyggðinni til mótvægis við höfuðborgarsvæðið.
 

Lesa meira

Framtíðin er stafræn

Í skýrslu fjölmiðlanefndar sem menntamálaráðherra skipaði til þess að kortleggja eignarhald á fjölmiðlum á Íslandi, er fjallað um framtíðarfyrirkomulag við dreifingu útvarps og sjónvarpsefnis.

Lesa meira

Hafnir sameinast

Nýju hafnalögin eru tekin að hafa áhrif. Með yfirlýsingu um sameiningu Reykjavíkurhafnar, Grundartangahafnar, Akraneshafnar og Borgarnesshafnar er stigið tímamótaskref í þágu flutninga til og frá landinu og ekki síður í þágu flutninga innanlands.

Lesa meira