Skipun nefndar um samgöngur til Vestmannaeyja

Ég hef ekki lagt það í vana minn að elta ólar við skrif DV upp á síðkastið, en geri nú undantekningu um leið og ég svara meirihluta bæjarráðs í Vestmannaeyjum vegna bókunar bæjarráðsins í síðasta fundi þess.

Hvernig á að mynda byggðakjarna?

Í umræðum um byggðakjarna á Íslandi í tengslum við byggðaáætlun hefur verið talað um að þrír meginkjarnar væru skilgreindir á landsbyggðinni til mótvægis við höfuðborgarsvæðið.
 

Framtíðin er stafræn

Í skýrslu fjölmiðlanefndar sem menntamálaráðherra skipaði til þess að kortleggja eignarhald á fjölmiðlum á Íslandi, er fjallað um framtíðarfyrirkomulag við dreifingu útvarps og sjónvarpsefnis.

Hafnir sameinast

Nýju hafnalögin eru tekin að hafa áhrif. Með yfirlýsingu um sameiningu Reykjavíkurhafnar, Grundartangahafnar, Akraneshafnar og Borgarnesshafnar er stigið tímamótaskref í þágu flutninga til og frá landinu og ekki síður í þágu flutninga innanlands.