Hvers vegna línuívilnun?

Að undanförnu hafa verið miklar umræður um svokallaða línuívilnun. Síðast hlustaði ég á gagnrýni þess mæta manns Friðriks J. Arngrímssonar, framkvæmdastjóra LÍÚ, þar sem hann kenndi línuívilnunina þremur nafngreindum þingmönnum.

Lesa meira