Ferðaþjónustan á fleygiferð

Í samgönguráðuneytinu hefur verið unnið mikið starf við að móta stefnu og efla ferðaþjónustuna sem gjaldeyrisskapandi atvinnugrein.
 

Skrifum Jóhanns Ársælssonar svarað

Afstaða Jóhanns Ársælssonar þingmanns Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi til landbúnaðarmála hefur stundum verið undarleg, ekki síður en skoðanir hans í sjávarútvegsmálum.

Hvers vegna línuívilnun?

Að undanförnu hafa verið miklar umræður um svokallaða línuívilnun. Síðast hlustaði ég á gagnrýni þess mæta manns Friðriks J. Arngrímssonar, framkvæmdastjóra LÍÚ, þar sem hann kenndi línuívilnunina þremur nafngreindum þingmönnum.