Sannleikanum verður hver sárreiðastur

Skrif mín hér á heimasíðunni um vinnubrögð Helga Laxdal urðu honum tilefni til nýrrar fjölmiðlaútrásar. Helgi Laxdal bregður ekki vana sínum í viðtali við blaðamann Fréttablaðsins sl. laugardag. Þar sannar hann það sem ég hef haldið fram, að málflutningur hans er ekki samboðinn formanni stéttarfélags og augljóst að sannleikanum verður hver sárreiðastur. 

Lesa meira

Ómálefnaleg framganga Helga Laxdal

Helga Laxdal, formanni Vélstjórafélagsins, hefur verið trúað fyrir því mikilvæga trúnaðarstarfi á vettvangi siglingamála að sitja í Siglingaráði.  Siglingaráð er umsagnaraðili og ráðgefandi fyrir samgönguráðherra í málum er varða siglingamál og öryggismál sjófarenda. Að undanförnu hefur Helgi gengið harkalega fram gegn samgönguráðherra og ekki síður siglingamálastjóra með óvenjulega ótrúverðugum og ómálefnalegum hætti. 

Lesa meira

Til áréttingar

Þingflokksformaður Framsóknar, Kristinn H. Gunnarsson, virðist eiga erfitt með að skilja hvernig það gerðist að fjárveiting kom inn á samgönguáætlun til lengingar flugbrautar á Þingeyri.  

Lesa meira