Málþing um samgönguáætlun

Á vegum samgönguráðherra hefur stýrihópur um samræmda samgönguáætlun verið að störfum um nokkurt skeið. Stýrihópurinn heldur í dag málþing um samgönguáætlun á Hótel Lofteleiðum sem samgönguráðherra ávarpaði. Ræða ráðherra fer hér á eftir.

Lesa meira

Ferðamálaráðstefna á Akureyri

Eftir ríkisstjórnarfund í morgun hélt ráðherra norður í land, en fyrir stuttu ávarpaði hann ráðstefnu Ferðamálasamtaka Íslands um þátt sveitarfélaga í ferðaþjónustu. Síðar í dag verður síðan formlega opnuð eftir gagngerar endurbætur flugstöðin á Akureyrarflugvelli. Hér á eftir fer ræða ráðherra á ráðstefnu Ferðamálasamtakanna, en nánar er greint frá flugstöðinni í næsta fréttapunkti.

Lesa meira