Ferðamálaráðstefnan 2000 á Ísafirði

Samgönguráðherra er staddur á Ísafirði, en þar er haldin í dag á vegum Ferðamálaráðs Íslands Ferðamálaráðstefnan 2000. Ræða ráðherra á ráðstefnunni fer hér á eftir.