Sterk samkeppnisstaða íslenskrar ferðaþjónustu
Ræða Sturlu Böðvarssonar, samgönguráðherra, á aðalfundi Samtaka ferðaþjónustunnar í Ketilhúsinu í Gilinu á Akureyri fimmtudaginn 29. mars 2007.
Ræða Sturlu Böðvarssonar, samgönguráðherra, á aðalfundi Samtaka ferðaþjónustunnar í Ketilhúsinu í Gilinu á Akureyri fimmtudaginn 29. mars 2007.
Ávarp Sturlu Böðvarssonar, samgönguráðherra,
við afhendingu styrkja Menningarráðs Vesturlands.
Safnasvæðinu Görðum, Akranesi, fimmtudaginn 22. febrúar 2007 kl. 17.
Hér á eftir fer ræða samgönguráðherra sem flutt var á ráðstefnu um sjálfbærar samgöngur laugardaginn 10. febrúar sl.
Fundarstjóri, góðir fundarmenn
Mér er það ánægjuefni að ávarpa aðalfund ykkar þar sem áformað er að ræða markaðsmál og sameiningu kraftanna. Það er líka mikið ánægjuefni fyrir mig að sitja fund hér á Ísafirði þar sem ferðaþjónustan er ört vaxandi og mikilvægur atvinnuvegur.
Fundarstjóri, góðir fundarmenn
Fjarskiptatengingar Íslands við umheiminn skipta okkur miklu máli í daglegu lífi. Þær snerta okkur beint með því að við þurfum að geta sótt upplýsingar á netið, talað í síma í tíma og ótíma. Þær snerta okkur óbeint þegar við sækjum til þeirra aðila sem byggja þjónustu sína á samskiptum um fjarskiptaleiðir. Við erum með öðrum orðum næstum því jafnmikið háð fjarskiptum og því að draga andann og nærast.