Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, eignaðist afadreng og alnafna, 26. mars sl. 

Sturla Böðvarsson yngri er sonur Böðvars Sturlusonar og Guðrúnar Tinnu Ólafsdóttur.  Vóg hann 3550 grömm við fæðingu og var 53,5 cm langur.