Nú er lokið ráðstefnu samgönguráðherra sem haldinn var í Prag, og er ráðherra á leið til London og þaðan áfram til Hull. Þar hyggst ráðherra heimsækja margmiðlunar- og símafyrirtækið Kingston Communications, en það fyrirtæki hefur náð miklum árangri í rekstri stafræns sjónvarps.