Að síðustu hafa frambjóðendur hist reglulega til að undirbúa kosninga-baráttuna sem er framundan. Liður í undirbúningnum er að sjálfsögðu hefðbundin myndataka og frekari undirbúningur ýmisskonar. Um helgina hittist hópurinn þar sem eftirfarnadi myndir voru teknar við myndatökur.