Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi vegna alþingiskosninganna 10. maí nk. var samþykktur á kjördæmisþingi í Búðardal síðastliðinn sunnudag.

Eftirfarandi skipa listann:
1. Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra.
2. Einar Kristinn Guðfinnsson, alþingismaður.
3. Einar Oddur Kristjánsson, alþingismaður.
4. Guðjón Guðmundsson, alþingismaður.
5. Adolf H. Berndsen, alþingismaður, Skagaströnd.
6. Jóhanna Erla Pálmadóttir, bóndi, Akri.
7. Birna Lárusdóttir, forseti bæjarstjórnar, Ísafirði.
8. Katrín María Andrésdóttir, svæðisfulltrúi, Sauðárkróki.
9. Helga Halldórsdóttir, forseti bæjarstjórnar, Borgarnesi.
10. Gauti Jóhannesson, læknanemi, Akranesi.
11. Guðný Helga Björnsdóttir, bóndi, Bessastöðum, Hrútafirði.
12. Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, viðskiptafræðingur, Tálknafirði.
13. Skjöldur Orri Skjaldarson, bóndi, Hamraendum Dalasýslu.
14. Ásdís Guðmundsdóttir, skrifstofumaður, Sauðárkróki.
15. Snorri Sigurðsson, framkvæmdastjóri, Hvanneyri.
16. Jón Stefánsson, bóndi, Broddanesi, Strandasýslu.
17. Eydís Aðalbjörnsdóttir, landfræðingur, Akranesi.